Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Svara

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Dazy crazy »

halló, er bara að spá í það sem topic segir, verður kælikremið lélegt eftir að hafa hitnað og kólnað oft?
Er nefnilega með q6600 sem er farinn að fara í 56°C á tveimur kjörnum á bara 3GHz, var undir 50 á 3,6 fyrst.
Ryk er ekki vandamálið.
Líka að það er alltaf 6-8°C munur á 2 og 2 kjörnum. t.d. 50,50,56,56 eða 43,43,51,51. Er þetta bara alltaf svona í þessum gjörfum, hef lent í því sama á amd að það var alltaf munur á milli kjarna og það var algengt vandamál með þann kjarna.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Fletch »

Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...

en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.

Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Ulli »

væri ekkert á móti að eiga eins og einn Lt af því :P $$$
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Dazy crazy »

Fletch skrifaði:Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...

en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.

Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Ok, hvað ætti ég að leyfa örranum að hitna mikið í full load?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Sallarólegur »

Dazy crazy skrifaði:
Fletch skrifaði:Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...

en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.

Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Ok, hvað ætti ég að leyfa örgjörvanum að hitna mikið í full load?
80°-90°C
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Gunnar »

Sallarólegur skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
Fletch skrifaði:Það er ekkert óeðlilegt að það sé munur milli kjarna...

en með kælikremið, léleg kælikrem harðna með tímanum og verða því lélegri, já. Enginn ástæða til að ráðast í að skipta um, nema þá þú sért að skipta um kælingu/cpu, þá setja nýtt kælikrem.

Það krem sem mér hefur fundist endast best er Artic Silver Ceramique
Ok, hvað ætti ég að leyfa örgjörvanum að hitna mikið í full load?
80°-90°C
ég vona að þetta sé grín. ég myndi kíkja á heimasíðuna hjá þeim sem framleiddi örgjafann og sjá hvað þeir segja og ekki fara neitt mikið hærra en það.
65°C max á minn örgjava.
edit: sé að þú ert með sama og ég og ef þú ert með GO stepping þá er 62.2°C gráður sem intel mælir með.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Gúrú »

Gunnar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:80°-90°C
ég vona að þetta sé grín. ég myndi kíkja á heimasíðuna hjá þeim sem framleiddi örgjörvann og sjá hvað þeir segja og ekki fara neitt mikið hærra en það.
65°C max á minn örgjava.
Örgjörvar ráða vel við það að vera í svona miklum hita... en já endast kannski betur á lægri hita.
Modus ponens

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Dazy crazy »

Gunnar skrifaði: ég vona að þetta sé grín. ég myndi kíkja á heimasíðuna hjá þeim sem framleiddi örgjörvann og sjá hvað þeir segja og ekki fara neitt mikið hærra en það.
65°C max á minn örgjava.
edit: sé að þú ert með sama og ég og ef þú ert með GO stepping þá er 62.2°C gráður sem intel mælir með.
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=29765" onclick="window.open(this.href);return false;
Er með go stepping. :D

Takk fyrir svörin, ætla að vita hvað ég kem honum
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af chaplin »

Það er mjög misjafnt hvað kælikrem er fjótt að verða "úrelt", ég hef bestu reynslu af MX-2, hef séð mjög gott heatdrop eftir að hafa hent því á á bæði örgjörva og skjákort. Mismunandi hiti á kjörnum er 100% eðlilegt. En þú sagðir að hitinn sé um 50-60°C, ekki er það við enga notkun!? Ef svo er, hvernig kælingu ertu með og jú að skipta um kælikrem í þinni stöðu gæti hjálpað. Passaðu bara að setja EKKI mikið kælikrem. Menn miða oft við að setja sirka eina hrísgrónalengju.

Minna kælikrem = Lægri hiti. Þó getur þetta haft öfug áhrif ef "of lítið" er sett. :roll:
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Verður kælikrem úrelt með tímanum?

Póstur af Dazy crazy »

daanielin skrifaði:Það er mjög misjafnt hvað kælikrem er fjótt að verða "úrelt", ég hef bestu reynslu af MX-2, hef séð mjög gott heatdrop eftir að hafa hent því á á bæði örgjörva og skjákort. Mismunandi hiti á kjörnum er 100% eðlilegt. En þú sagðir að hitinn sé um 50-60°C, ekki er það við enga notkun!? Ef svo er, hvernig kælingu ertu með og jú að skipta um kælikrem í þinni stöðu gæti hjálpað. Passaðu bara að setja EKKI mikið kælikrem. Menn miða oft við að setja sirka eina hrísgrónalengju.

Minna kælikrem = Lægri hiti. Þó getur þetta haft öfug áhrif ef "of lítið" er sett. :roll:
50-60 er undir full load.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
Svara