vandræði með thinkpad r51

Svara

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

vandræði með thinkpad r51

Póstur af biturk »

ég setti upp windows 7 á hana en ég fæ á engann hátt skjákortið til að virka, enginn vista driver virðist vera í gangi á lenovo, xp driver virkar ekki og ég náði í einhvern driver á netið á síðu en hann tollir ekki inni.


hvað er hægt að gera? er þetta bara lost case eða er eitthvað hægt að gera.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með thinkpad r51

Póstur af biturk »

veit enginn hvað gæti verið að?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með thinkpad r51

Póstur af AntiTrust »

Það er rosalega mikið vesen að fá þetta chipset (GM855?) til að virka með W7 skilst mér á því sem ég hef lesið á thinkpad forums. Búinn að prufa að installa chipset drivernum manual í gegnum Device Manager - Update Driver?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vandræði með thinkpad r51

Póstur af biturk »

nei var ekki búnað því, tjekka á því á eftir þegar ég nálgast tölvuna.

og já þetta er 2887 g32 thinkpad
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Svara