Dell Inspiron 15 - álit.

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Dell Inspiron 15 - álit.

Póstur af Snikkari »

Sælt veri fólkið

Mig vantar álit á Dell Inspiron 15, mér býðst svona fartölva til kaups og vill ekki kaupa hana nema grenslast aðeins fyrir um hvort þetta sé góður gripur.
Á ekki einhver svoleiðis fartölvu.

kv.
Snikkari
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Dell Inspiron 15 - álit.

Póstur af AntiTrust »

Ég er búinn að setja upp nokkrar svona vélar, og taka eina í sundur (forvitni). Mjög gott feel á þeim, sturdy solid vélar, gott lyklaborð, góður skjár. Sá svo þegar ég var að taka eina í sundur t.d. að það er mjög gott kælisystem í þessum vélum. Gott aðgengi að helstu íhlutum líka. Það sem ég gæti sett út á svosem er að batterý-ið er ekki alveg það besta á markaðnum, en dugar flestum kannski.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara