Bilun hjá bróður mínum
Bilun hjá bróður mínum
Bróðir minn er með Vista Home Premium 64bita og í hvert skipti sem hann opnar dialog box(save as box, open file box og þannig) og ætlar að navigate-a eitthvað þar inní crashar forritið sem hann er í. Þetta gerist með öll forrit sem notast við svona dialog boxes. Þetta getur staðið þarna opið svo lengi sem það er ekki fiktað neitt í þessu og þú getur valið file ef hann er inn í þessari start möppu og forritin crasha ekki fyrr en hann ætlar eitthvað að browse-a úr upphafsmöppunni.
Log úr event manager:
Faulting application DTLite.exe, version 4.35.5.68, time stamp 0x4aead490, faulting module PortableDeviceApi.dll, version 6.0.6002.18112, time stamp 0x4ac3ff8a, exception code 0xc0000005, fault offset 0x00033d3a, process id 0xa54, application start time 0x01ca9916313d411a.
sýnist þetta vera þetta PortableDeviceApi.dll og er búinn að ná í nýjan .dll en vista leyfir mér ekki að overwrite-a neitt inni í System32 þó ég sé búinn að breyta permissions og sé loggaður inn sem admin. Væri gott ef einhver gæti sagt mér hvernig ég get gert það þó svo að ég þurfi þess ekki. Alltaf gaman að vita hvernig maður gerir eitthvað sem maður á ekki að gera
Thanks in advance,
Einn nett pirraður á þessu.
Log úr event manager:
Faulting application DTLite.exe, version 4.35.5.68, time stamp 0x4aead490, faulting module PortableDeviceApi.dll, version 6.0.6002.18112, time stamp 0x4ac3ff8a, exception code 0xc0000005, fault offset 0x00033d3a, process id 0xa54, application start time 0x01ca9916313d411a.
sýnist þetta vera þetta PortableDeviceApi.dll og er búinn að ná í nýjan .dll en vista leyfir mér ekki að overwrite-a neitt inni í System32 þó ég sé búinn að breyta permissions og sé loggaður inn sem admin. Væri gott ef einhver gæti sagt mér hvernig ég get gert það þó svo að ég þurfi þess ekki. Alltaf gaman að vita hvernig maður gerir eitthvað sem maður á ekki að gera
Thanks in advance,
Einn nett pirraður á þessu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bilun hjá bróður mínum
Varstu búin að skoða þetta á Microsoft síðunni? Ég veit ekki hvort þetta á við hjá þér en sakar ekki að prófa.
http://support.microsoft.com/kb/959108
http://support.microsoft.com/kb/959108
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Bilun hjá bróður mínum
já var búinn að prófa þetta, segir "This update does not apply to your system."einarhr skrifaði:Varstu búin að skoða þetta á Microsoft síðunni? Ég veit ekki hvort þetta á við hjá þér en sakar ekki að prófa.
http://support.microsoft.com/kb/959108
Takk samt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilun hjá bróður mínum
Fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá titilinn var að bróðir þinn væri bilaður.
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Bilun hjá bróður mínum
HahahaGuðjónR skrifaði:Fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá titilinn var að bróðir þinn væri bilaður.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Bilun hjá bróður mínum
"Faulting application DTLite.exe", segir þetta ekki allt sem segja þarf (daemon-tools lite)
Ég mundi byrja á því að fjarlægja Daemon Tools Lite forritið og sjá til.
Ég mundi byrja á því að fjarlægja Daemon Tools Lite forritið og sjá til.
Re: Bilun hjá bróður mínum
ég tók bara þennan log sem dæmi.. en þetta gerist með öll forrit sem nota file dialogs.Starman skrifaði:"Faulting application DTLite.exe", segir þetta ekki allt sem segja þarf (daemon-tools lite)
Ég mundi byrja á því að fjarlægja Daemon Tools Lite forritið og sjá til.
Re: Bilun hjá bróður mínum
Faulting application AutoRun.exe_Electronic Arts AutoRun, version 1.8.0.432, time stamp 0x43a9e2e6, faulting module PortableDeviceApi.dll, version 6.0.6002.18112, time stamp 0x4ac3ff8a, exception code 0xc0000005, fault offset 0x00033d3a, process id 0x1178, application start time 0x01ca994ac7d64067.
Þetta kom þegar ég ætlaði að velja directory þegar ég var að installa leik t.d.
Þetta kom þegar ég ætlaði að velja directory þegar ég var að installa leik t.d.
Re: Bilun hjá bróður mínum
Ég er með einfalda og varanlega lausn. Losaðu þig við vista og náðu þér í win7. Ef þér langar ekki að borga fyrir uppfærslu þá er internetið enn og aftur besti vinur þinn
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bilun hjá bróður mínum
Af hverju í ósköpunum hangir fólk á VISTA?
Farðu frekar í XP ... eða win2000 hvað það varðar....það er einfaldlega allt betra en VISTA.
Þetta er eins og að keyra á gömlum Ford Econoline og kvarta yfir bensínverði.
Farðu frekar í XP ... eða win2000 hvað það varðar....það er einfaldlega allt betra en VISTA.
Þetta er eins og að keyra á gömlum Ford Econoline og kvarta yfir bensínverði.
Re: Bilun hjá bróður mínum
manneskja sem finnst MAC OS gott stýrikerfi getur ekki dæmt önnur.GuðjónR skrifaði:Af hverju í ósköpunum hangir fólk á VISTA?
Farðu frekar í XP ... eða win2000 hvað það varðar....það er einfaldlega allt betra en VISTA.
Þetta er eins og að keyra á gömlum Ford Econoline og kvarta yfir bensínverði.
Vista er fínasta stýrikerfi, ég byrjaði að nota það nokkrum mán. eftir að það kom út og notaði það þangað til að win7 betan kom út og skil ekki enn yfir hverju fólk var að kvarta
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Bilun hjá bróður mínum
Á meðan fólk er með nógu fjandi öfluga tölvu þá er vista ágætt, en maður setur ekki vista á hvaða tölvu sem er, HVAÐ ÞÁ ÞEGAR Windows 7 er komið !!Nariur skrifaði:manneskja sem finnst MAC OS gott stýrikerfi getur ekki dæmt önnur.GuðjónR skrifaði:Af hverju í ósköpunum hangir fólk á VISTA?
Farðu frekar í XP ... eða win2000 hvað það varðar....það er einfaldlega allt betra en VISTA.
Þetta er eins og að keyra á gömlum Ford Econoline og kvarta yfir bensínverði.
Vista er fínasta stýrikerfi, ég byrjaði að nota það nokkrum mán. eftir að það kom út og notaði það þangað til að win7 betan kom út og skil ekki enn yfir hverju fólk var að kvarta
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Bilun hjá bróður mínum
það er alveg rétt að 7>Vista, það var nú alveg nóg að hafa semi nýlega budget tölvu þegar vista kom út til að höndla þaðGlazier skrifaði:Á meðan fólk er með nógu fjandi öfluga tölvu þá er vista ágætt, en maður setur ekki vista á hvaða tölvu sem er, HVAÐ ÞÁ ÞEGAR Windows 7 er komið !!Nariur skrifaði:manneskja sem finnst MAC OS gott stýrikerfi getur ekki dæmt önnur.GuðjónR skrifaði:Af hverju í ósköpunum hangir fólk á VISTA?
Farðu frekar í XP ... eða win2000 hvað það varðar....það er einfaldlega allt betra en VISTA.
Þetta er eins og að keyra á gömlum Ford Econoline og kvarta yfir bensínverði.
Vista er fínasta stýrikerfi, ég byrjaði að nota það nokkrum mán. eftir að það kom út og notaði það þangað til að win7 betan kom út og skil ekki enn yfir hverju fólk var að kvarta
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED