Til sölu, fartölva af einhverri gerð sem kallast Smartbook. Hún er einhversstaðar á aldrinum 3-4 ára. Örgjörvinn í henni er 1,5 ghz. Harði diskurinn er 60gb, og vinnsluminnið er 1gb. Hún lítur mjög vel út, og er í toppstandi. Ég er búinn að keyra öll hugsanleg analysing test á henni, og hún passar þau öll. Skjárinn er einhversstaðar á bilinu 15 tommur. Hún er nýuppsett með win 7 Ultimatum, og er með office pakka 2007 professional, og vírusvörn. Sendið mér tilboð hérna á vaktinni.
Kkv
Plextor
Fartölva til sölu
Re: Fartölva til sölu
hvað endist batteríið lengi? býð 5000kr. í gripinn
Re: Fartölva til sölu
Sorrý strákar, en vélin seldist á 25 k...
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölva til sölu
Barnaland.is ?Plextor skrifaði:Sorrý strákar, en vélin seldist á 25 k...

Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Fartölva til sölu
Nei gömul frænka 
