List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Svara
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af CendenZ »

Listi yfir frí forrit, fannst einsog þetta vantaði á windows / linux þræðina.

fékk þetta frá nokkrum síðum, I take no credit (:


Hljóðspilarar:
Hljóð forrit
Videó kóðar:
Videó spilarar:
Videó forrit:
CD/DVD Brenniforrit:
ISO brenniforrit:
CD afritunarbrennaraforrit:
Emulatorar:
Forritun:
Checksum forrit ( hentugt fyrir ykkur vista-refina )
Almenn forrit og nauðsyn:
Þjöppunar og afþjöppunarforrit:
Defrag forrit:
Desktop enhance forrit:
File Managerar:
Viðgerðarforrit:
MBR forrit ( MBR leiðréttingar-forrit):
    BootMaster V1 - Recover/Fix/Repair MBR Records - http://www.stidyup.littlbuger.info/Download/bm.zip
    MBR Tool - http://www.diydatarecovery.nl/
    Testdisk - http://www.cgsecurity.org/testdisk_doc/GetTestDisk.html

    Diskman - http://diskman.dyndns.org/faq.aspx


    What is Diskman?
    Diskman is a hard disk manipulation program.
    Diskman (DM) started as a tool for manipulating FAT boot sectors (the very first section of a disk that describes a volume or partition) and has grown ever since. Historically Diskman's most commonly used purpose was to quickly created a Microsoft Windows NT bootable hard disk partition by loading the NT boot block onto the drive. Nowadays DM can do many other tasks such as provided a search/edit tool for a drive, manipulate/create/format partitions and backup/restore long filenames.
    Diskman has an basic scripting language that can be used to automate more complex manipulations. Diskman can backup and restore the long filenames used by later versions of Microsoft Windows and not available through traditional DOS.

    Finally DM can now work with additional drive types such as floppy disks, disk images (files) and CD/ROM drives.
    Diskman was written for fun and therefore the direction that it develops in is entirely dependent on the response I get from releasing it on the Internet. I hope that it will be useful to someone and I look forward to hearing about any uses that it has been put to. Please beware that although it has been tested it is still beta software which is
    very much in development, I cannot, and will not, warranty that this software is free from bugs and that in extreme
    circumstances it may corrupt data. You have been warned!"



Network forrit:
Partition forrit / HDD Cloners:

    Digital Dolly - http://www.download.com/3000-2248-10220909.html

    Digital Dolly Feature List

    * Self-contained bootable CD-ROM (can also boot from floppy)
    * Built-in networking support, can access Windows file server for data storage
    * RAW mode copying support any (even unknown) file system
    * Support partition-to-partition, disk-to-disk copy
    * Non-destructive resize of existing FAT16/32, NTFS and Linux ext2 partitions
    * Support US DoD 5220-22.M Disk Sanitizing Security Standard
    * Auto tune-up hard disk parameters to maximize transfer rate



    Disk Image - http://www.roadkil.net/
    NTFS Resize Tools (Linux) - http://mlf.linux.rulez.org/mlf/ezaz/...e.html#example

    NTFS Linux Project
    Partition Logic - http://visopsys.org/partlogic/index.html Partition Logic is a free hard disk partitioning and data management tool. It can create, delete, format, and move partitions and modify their attributes. It can copy entire hard disks from one to another.


    Partition Resizer - http://zeleps.com/
    PC Inspector Clone Maxx - http://www.pcinspector.de/clone-maxx/uk/welcome.htm
    Ranish Partition Manager - http://www.ranish.com/part/
    DriveImageXML - http://www.runtime.org/dixml.htm
    Dubaron DiskImage - http://www.dubaron.com/diskimage/
    Self Image - http://selfimage.excelcia.org/
    Partition Saving - http://www.partition-saving.com/

    Raw Copy - http://www.roadkil.net/

    "This program copys a disk as a raw image from one drive directly to another. This utility is designed for people who have faulty drive and want to transfer the data directly to another drive without doing a file by file copy. This saves the need for operating system re-installs and allows drives with an unknown file system to be copied (including from console game machines, data recorders, mac etc). The program has a built in data recovery function which will attempt to recover data from bad sectors to ensure all the available data is restored from the drive. This program is designed to run under NT/XP/2000 or later operating systems. It will run under windows 95/98/Me operating systems but only windows logical drives can be copied."


    System RescueCD (Linux BootCD) - http://www.sysresccd.org/index.en.php


    Here are the main system tools on System RescueCD:

    * GNU Parted is the best tool for editing your disk partitions under linux
    * QtParted is a Partition Magic clone for Linux.
    * Partimage is a Ghost/Drive-image clone for Linux
    * File systems tools (e2fsprogs, reiserfsprogs, xfsprogs, jfsutils, ntfsprogs, dosfstools): they allow you to format, resize, debug an existing partition of your hard disk
    * Sfdisk allows you to backup and restore your partition table


    TestDisk - http://www.cgsecurity.org/index.html?testdisk.html

Monitor forrit fyrir tölvuna:
Tweak forrit :

Ýmis network forrit:



Vefráparar:

RSS vafrar:

Vefþjónar:

Vefmyndavélaforrit:



Download stjórnandi:


FTP clientar:


FTP serverar:


HTML brúkun:



IM spjallforrit:


Internet Explorer byggðir vafrarar:


IRC Clientar:


Póstforrit:


Spilarar:

Vídjó spilarar:


Hljóðspilarar:





Vídjó kóðar

Þjöppunarforrit:




CD/DVD brennara og label forrit:


CD afritunarbrennaraforrit:

Fræðsluforrit:



PDF ritlur og vafrar:

Ritvinnsluforrit og pakkar:



Almenn forrit og ýmislegur andskoti:


Defrag forrit:


Desktop stýringar:


Skráarstjórnanir:


Skráar og gagnabjörgunarforrit:



MBR forrit ( MBR leiðréttingar-forrit):
    BootMaster V1 - Recover/Fix/Repair MBR Records - http://www.stidyup.littlbuger.info/Download/bm.zip
    MBR Tool - http://www.diydatarecovery.nl/
    Testdisk - http://www.cgsecurity.org/testdisk_doc/GetTestDisk.html

    Diskman - http://diskman.dyndns.org/faq.aspx


    What is Diskman?
    Diskman is a hard disk manipulation program.
    Diskman (DM) started as a tool for manipulating FAT boot sectors (the very first section of a disk that describes a volume or partition) and has grown ever since. Historically Diskman's most commonly used purpose was to quickly created a Microsoft Windows NT bootable hard disk partition by loading the NT boot block onto the drive. Nowadays DM can do many other tasks such as provided a search/edit tool for a drive, manipulate/create/format partitions and backup/restore long filenames.
    Diskman has an basic scripting language that can be used to automate more complex manipulations. Diskman can backup and restore the long filenames used by later versions of Microsoft Windows and not available through traditional DOS.

    Finally DM can now work with additional drive types such as floppy disks, disk images (files) and CD/ROM drives.
    Diskman was written for fun and therefore the direction that it develops in is entirely dependent on the response I get from releasing it on the Internet. I hope that it will be useful to someone and I look forward to hearing about any uses that it has been put to. Please beware that although it has been tested it is still beta software which is
    very much in development, I cannot, and will not, warranty that this software is free from bugs and that in extreme
    circumstances it may corrupt data. You have been warned!"


Partition stjórnandar og HDD cloners:


Kerfisupplýsingar:



Checksum forrit:


Þrívíddarforrit og teikniforrit


Myndaforrit:




Myndvinnsluforrit og umbreytingar!:


Hljóðvinnsla:




Vídjóforrit og allsherjarbrúk:


Forritun:

Vírusvarnarforrit:



Anti-Spyware forrit:




Eldveggir:



Anti-spam forrit:


Pop-up vörn:


Dulkóðunar og gagnaforrit
Last edited by Sallarólegur on Fim 01. Apr 2021 13:43, edited 2 times in total.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Einn, tveir og STICKY!

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Nákvæmlega sama og ég hugsaði þegar ég scrollaði yfir þetta!
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Vá flott framtak :)

STICKY
Mazi -
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

ég ætla nú að uppfæra hann .. svo ekki læsa honum strax :!:
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

CendenZ skrifaði:ég ætla nú að uppfæra hann .. svo ekki læsa honum strax :!:


Til hvers læsa honum? Hafa hann opinn, þannig ef fólk hefur eitthvað við hann að bæta þá skrifar það bara svar við honum. :8)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

Til hamingju með límuna :)
Var ekki einhver svona listi á bit? finn hann reyndar ekki núna, hann væri örugglega góð viðbót við þetta.
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

4x0n skrifaði:
CendenZ skrifaði:ég ætla nú að uppfæra hann .. svo ekki læsa honum strax :!:


Til hvers læsa honum? Hafa hann opinn, þannig ef fólk hefur eitthvað við hann að bæta þá skrifar það bara svar við honum. :8)


Frekar að senda mér það í einkaskilaboð svo ég geti uppfært listann, svo þetta verði ekki 10 bls.

edit:
Þess má geta að ég er þegar kominn með ca 60 önnur forrit, þessi listi er doldið gamall enda var ég alltaf með þetta í bookmarks í firefox, svo þegar fór í ff 2.0 þá tók ég hann saman, auk þess sótti aðra 8 lista og ég er að skoða þetta og gá hvað af þessu er þess virði ( spyware drasl )

ég nota alls ekki margt af þessu, en þegar maður lendir í vandræðum þá er alltaf mjög gott að hafa svona lista, ég bæti við á þennan lista og hef það í grænu, ef þið finnið slóð sem virkar ekki eða kemur redirect, endilega látið mig vita, svo ég geti uppfært slóðina :idea:
Skjámynd

RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af RadoX »

Held að þú ættir að fara yfir þennan lista betur því það er mikið af endurtekningum.

Ég get líka mælt með forritum sem ég sé að vantar á þennan lista:

Notepad++ http://notepad-plus.sourceforge.net/uk/site.htm - Text editor
eM Client http://www.emclient.com/ - e-mail client
TeraCopy http://www.codesector.com/teracopy.php - Gott forrit til að færa skrár á milli í tölvunni
SmartDefrag http://www.iobit.com/iobitsmartdefrag.html - hdd defragmenter
a-squared Anti-Spyware http://www.emsisoft.com/en/software/free/ - Gott forrit til að hreinsa vírusa og annað malware
Malwarebytes' Anti-Malware http://www.malwarebytes.org/ - Gott forrit til að hreinsa vírusa og annað malware
Imgburn http://www.imgburn.com/ - Gott forrit til að brenna image fæla
Pc Wizard http://www.cpuid.com/pcwizard.php - System info tól
ApexDC++ http://www.apexdc.net/ - p2p DC client
Advanced SystemCare http://www.iobit.com/advancedwindowscareper.html - System care
Microsoft Security Essentials http://www.microsoft.com/Security_Essentials/ - Vírusvörn sem er einföld og alveg ágæt

Nenni ekki að posta meira í bili
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af Frost »

Gaman hjá þér að endurvekja 3ára gamlan þráð?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

RadoX
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 12:20
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af RadoX »

Var ekkert að spá í því en þetta var efst á þessu svæði, kannski ættu stjórendur þráðarinns að fara taka til annars er allt í lagi að benda á góð frí forrit.

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af svennnis »

langar að þakka kærlega fyrir þetta :D
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af CendenZ »

ú... ég þarf að búa til nýjan

svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af svennnis »

það yrði frábært :D
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af bAZik »

http://infrarecorder.org/" onclick="window.open(this.href);return false;

Solid forrit til að skrifa iso, og margt fleira sem ég hef ekki prufað því miður.
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af DK404 »

hérna eru 2 góð forrit:

Gom Media player = video spilari = http://www.gomlab.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Handbrake = Videó forrit http://handbrake.fr/" onclick="window.open(this.href);return false;
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af Frantic »

Snilld! =D>
*BOOKMARK*

Edit: lol gamall þráður :)
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af DJOli »

Mæli með vídjóglápsforritinu Splayer, en það er eina forritið sem ég veit um, til þess að glápa á kvikmyndir og þætti með automatic GPU acceleration.
það er frítt, og fæst hér: http://www.splayer.org/index.en.html" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af dragonis »

Þetta er snilld.

http://www.oldapps.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Takk fyrir.

Vintage.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix

Póstur af Stuffz »

flottur listi
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara