Vandamál með network driver

Svara

Höfundur
konnigunn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 17:58
Staða: Ótengdur

Vandamál með network driver

Póstur af konnigunn »

Sælir, ég er í smá veseni að tengjast netinu í tölvunni sem ég var að setja upp. Kapallinn er tengdur og ljósin á. Ég veit að netkortið virkar því ég prufaði að keyra Ubuntu í henni og þá var það ekkert mál.
Ég er sem sagt með 1394 Net Adapter og hann á að vera í lagi en aftur á móti þegar ég fer í Device Manager þá er eins og Ethernet Controller sé eitthvað bilaður (það er svona gult spurningarmerki og upphrópunarmerki). Svo ef ég fer í CMD og slæ inn ipconfig þá kemur ekki neitt. Svo er ég búinn að fikta í TCP/IP en það gerist ekkert Það sem ég var að hugsa um að gera var að finna eitthvað update fyrir þennann Ethernet Controller driver.

Vona að þið botnið eitthvað í þessu því ég er alveg maxed out.

kv.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með network driver

Póstur af AntiTrust »

Gleymdu þessum 1394 Net Adapter alveg, því það er bara FireWire controllerinn þinn og kemur Network dæminu ekkert við.

Þér vantar einfaldlega rétta driverinn fyrir ethernet kortið.

A) Ef þú ert með borðtölvu, finndu út hvaða móðurborð þú ert með, google-aðu driver síðuna á annari vél, download og copy yfir með USB.
B) Ef þú ert með lappa, farðu á heimasíðu framleiðanda og finndu driverinn á annari vél og copy yfir með USB.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með network driver

Póstur af lukkuláki »

Lol þetta eru ekta rookie mistake :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
konnigunn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 06. Jan 2010 17:58
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með network driver

Póstur af konnigunn »

hahaha já ég viðurkenni það að ég er nýliði :D en ég helt nú áfram að leita á google og þá áttaði ég mig á því að það vantaði driverinn frá framleiðandanum.
Svara