Tollur á rafhlöðum?

Svara

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Tollur á rafhlöðum?

Póstur af Opes »

Sælir.
Er tollur á fartölvurafhlöðum? Man að það var ekki einusinni, en mig minnir að ég hafi lesið það einhverstaðar að því hafi verið breytt og það sé kominn tollur á fartölvurafhlöður. Einhver sem veit þetta?
-Siggi
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af BjarkiB »

Nei held ekki, allavega er ekki tollur á tölvum og íhlutum. Fartölvubatterí hlýtur að vera inní þessum flokki. Hringdu bara í tollinn til að vera viss.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af ManiO »

Ef að vara fellur undir tvo tollflokka þá get ég nánast ábyrgst það að þú ert rukkaður um hærri tollinn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af lukkuláki »

Vil fá að mis- nota tækifærið og spyrja að þessu í leiðinni.
Mér var sagt um daginn að það væri lagt á rafhlöður eitthvað sem heitir úrvinnslugjald og mengunargjald
og svo hef ég heyrt að tölvu-rafhlöður séu ekki flokkaðar sem tölvuíhlutir heldur rafgeymar. Er eitthvað til í þessu ?

Tek það fram að ég veit ekkert um þetta þannig að ef einhver hérna er með þetta á hreinu þá væri gaman að fá að vita það.
Ég hef nefnilega aldrei skilið almennilega hversvegna raflöður í tölvur eru svona rosalega dýrar á Íslandi.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af Glazier »

lukkuláki skrifaði:Vil fá að mis- nota tækifærið og spyrja að þessu í leiðinni.
Mér var sagt um daginn að það væri lagt á rafhlöður eitthvað sem heitir úrvinnslugjald og mengunargjald
og svo hef ég heyrt að tölvu-rafhlöður séu ekki flokkaðar sem tölvuíhlutir heldur rafgeymar. Er eitthvað til í þessu ?

Tek það fram að ég veit ekkert um þetta þannig að ef einhver hérna er með þetta á hreinu þá væri gaman að fá að vita það.
Ég hef nefnilega aldrei skilið almennilega hversvegna raflöður í tölvur eru svona rosalega dýrar á Íslandi.
Það kannski breytist með tilkomu http://www.buy.is" onclick="window.open(this.href);return false; :D
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af AntiTrust »

lukkuláki skrifaði: Mér var sagt um daginn að það væri lagt á rafhlöður eitthvað sem heitir úrvinnslugjald og mengunargjald
og svo hef ég heyrt að tölvu-rafhlöður séu ekki flokkaðar sem tölvuíhlutir heldur rafgeymar. Er eitthvað til í þessu ?

Tek það fram að ég veit ekkert um þetta þannig að ef einhver hérna er með þetta á hreinu þá væri gaman að fá að vita það.
Ég hef nefnilega aldrei skilið almennilega hversvegna raflöður í tölvur eru svona rosalega dýrar á Íslandi.
Ég er 99% viss um að þetta sé rétt hjá þér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af rapport »

AntiTrust skrifaði:
lukkuláki skrifaði: Mér var sagt um daginn að það væri lagt á rafhlöður eitthvað sem heitir úrvinnslugjald og mengunargjald
og svo hef ég heyrt að tölvu-rafhlöður séu ekki flokkaðar sem tölvuíhlutir heldur rafgeymar. Er eitthvað til í þessu ?

Tek það fram að ég veit ekkert um þetta þannig að ef einhver hérna er með þetta á hreinu þá væri gaman að fá að vita það.
Ég hef nefnilega aldrei skilið almennilega hversvegna raflöður í tölvur eru svona rosalega dýrar á Íslandi.
Ég er 99% viss um að þetta sé rétt hjá þér.

Ég líka...

Það er byrjað að innheimta spilliefnagjald sem er absurd hátt á sýrurafhlöðum og svo hafa alltaf verið tollar og vörugjöld á batterý.

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af Opes »

Damn. Takk fyrir svörin :).
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af KermitTheFrog »

Eru rafhlöður ekki rekstrarvörur?

Höfundur
Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af Opes »

Fartölvubatterí er rafhlaða, rekstrarvara og tölvuhlutur, bara spurning hvernig tollurinn flokkar þetta...

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af Cascade »

Ég pantaði rafhlöðu í fartölvu á ebay um daginn

Ég var bara rukkaður um vsk og engan toll


Svo ég býst við að það sé enginn tollur á þeim, nema ég hafi bara verið heppinn
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tollur á rafhlöðum?

Póstur af Halli25 »

Cascade skrifaði:Ég pantaði rafhlöðu í fartölvu á ebay um daginn

Ég var bara rukkaður um vsk og engan toll


Svo ég býst við að það sé enginn tollur á þeim, nema ég hafi bara verið heppinn
Þú varst heppinn ;)
Starfsmaður @ IOD
Svara