(næstum)Grilluð Tölva

Svara
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

(næstum)Grilluð Tölva

Póstur af Damien »

Vá hvað ég hélt að ég væri búinn að grilla tölvuna mína!
Það var sko þannig:

Ég er með Dual UV perur í kassanum, grænan UV-reactive vökva í
vatnskælingunni og bláa UV reactive IDE kappla.
Með ljósunum fylgdi nottla takki en ég nennti ekki að mounta takkann í
panelinn framaná því þá þarf ég að bora og vesen. Þannig að ég stakk
bara takkanum út um lítið gat á kassanum og þá gat ég haft takkann á
bakvið frontpanelinn með panelin lokaðan án þess að takkinn klemmdist.

Svo gerðist það óhapp að þegar ég var að slökkva á ljósunum að það rennur
hlífin sem hlífir vírunum og berir vírarnir snerta tölvukassann.
Það kemur nottla FEITUR blossi og það slokknar á tölvunni.
Ég var svo skelfingu lostinn að ég þorði ekki að kveikja aftur á henni
heldur tók ég hana bara úr sambandi og fór að sofa...

Svo í dag þá prufaði ég að starta henni, og viti menn, ekkert að henni! :D

Boðskapur þessarrar sögu: Jarðtenging raftækja er snilld því hún forðar oft raftækjum frá skemmdum þegar skammhlaup verður! :D
Damien

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: (næstum)Grilluð Tölva

Póstur af Snikkari »

Pheeeeeeww, ertu ekki fegin maður.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

letingi :evil:
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Re: (næstum)Grilluð Tölva

Póstur af Damien »

Snikkari skrifaði:Pheeeeeeww, ertu ekki fegin maður.
Óóóóóóóó jú... :P
Það lá við að ég signaði sjálfan mig...
Damien
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Pandemic skrifaði:letingi :evil:
Já eiginlega... :oops:
En ég ætla að setja þetta í bráðum og þá verður það gert almennilega :wink:
Damien
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

hehe ég lenti í þessu nákvæmlega sama um daginn :P
kv,
Castrate

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Ég lenti í svipðu sko. Var að kaupa mér nýjan kassa neonljós móðurborð örgjörva & allskonar í lok sumars. Enn allaveganna þá ákveður bróðir minn að setja þetta saman heima og hann er búinn að vera í 3 tíma að gera þetta. Hann hafði aldrei gert þetta áður. Enn svo var komið að því að kveikja á tölvunni. Ég ýtti á takkann og ekkert gerðist. Hann bara DJÖ%$#$$ Svo fór hann aftur að finna út hvað var að. ég bara hei búnað tengja onn takkann á kassanum í móbóið. hann bara nei eða nei ;) hann gerði að og viti menn ekki kvikknaði ennþá á tölvuskrattanum. Þannig að hann fer að fikkta án þess að ég viti. Hann eins og fáviti ýtir á rauða takkann aftan á PSU - inu voltin og stillir á amerísk volt. Ég er inni í stofu og heiri Búmmmm! kem hlaupandi inn þá er hann í hláturskasti og svartur blettur á veggnum, skítafíla og það kom víst risastór blár blossi. Við daginn eftir niðrí tölvulista bara hei takkinn á PSU var stilltur á vitlaus volt og eikka þeir bara ok fáið 50% afslátt. Kallinn sagði líka að það gæti VEL verið að móbóið og allt væri ónýtt ef að það fór rafmagn inná það þannig ég var skíthræddur. komum heim tengdum on takkann á kassanum rétt nuna og allt virkaði :)
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Ég lenti í svipuðu. Ég á viftu hérna heima, sem er vel stór, svo fór AMD að hitna ég plögga viftunni inn, og legg hana upp við opinn kassann.

Og viti menn, það er erfitt að troða einangrunarlímbandi á pólana, og auðvitað rann viftan í kassann, og 230 volt beint í jörð. Og ekkert að tölvunni ;)
Hlynur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Hlynzit skrifaði:Ég lenti í svipðu sko. Var að kaupa mér nýjan kassa neonljós móðurborð örgjörva & allskonar í lok sumars. Enn allaveganna þá ákveður bróðir minn að setja þetta saman heima og hann er búinn að vera í 3 tíma að gera þetta. Hann hafði aldrei gert þetta áður. Enn svo var komið að því að kveikja á tölvunni. Ég ýtti á takkann og ekkert gerðist. Hann bara DJÖ%$#$$ Svo fór hann aftur að finna út hvað var að. ég bara hei búnað tengja onn takkann á kassanum í móbóið. hann bara nei eða nei ;) hann gerði að og viti menn ekki kvikknaði ennþá á tölvuskrattanum. Þannig að hann fer að fikkta án þess að ég viti. Hann eins og fáviti ýtir á rauða takkann aftan á PSU - inu voltin og stillir á amerísk volt. Ég er inni í stofu og heiri Búmmmm! kem hlaupandi inn þá er hann í hláturskasti og svartur blettur á veggnum, skítafíla og það kom víst risastór blár blossi. Við daginn eftir niðrí tölvulista bara hei takkinn á PSU var stilltur á vitlaus volt og eikka þeir bara ok fáið 50% afslátt. Kallinn sagði líka að það gæti VEL verið að móbóið og allt væri ónýtt ef að það fór rafmagn inná það þannig ég var skíthræddur. komum heim tengdum on takkann á kassanum rétt nuna og allt virkaði :)
lásuð þið þetta? var eitt orð á réttri íslensku?
"Give what you can, take what you need."

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

gnarr skrifaði:
Hlynzit skrifaði:Ég lenti í svipðu sko. Var að kaupa mér nýjan kassa neonljós móðurborð örgjörva & allskonar í lok sumars. Enn allaveganna þá ákveður bróðir minn að setja þetta saman heima og hann er búinn að vera í 3 tíma að gera þetta. Hann hafði aldrei gert þetta áður. Enn svo var komið að því að kveikja á tölvunni. Ég ýtti á takkann og ekkert gerðist. Hann bara DJÖ%$#$$ Svo fór hann aftur að finna út hvað var að. ég bara hei búnað tengja onn takkann á kassanum í móbóið. hann bara nei eða nei ;) hann gerði að og viti menn ekki kvikknaði ennþá á tölvuskrattanum. Þannig að hann fer að fikkta án þess að ég viti. Hann eins og fáviti ýtir á rauða takkann aftan á PSU - inu voltin og stillir á amerísk volt. Ég er inni í stofu og heiri Búmmmm! kem hlaupandi inn þá er hann í hláturskasti og svartur blettur á veggnum, skítafíla og það kom víst risastór blár blossi. Við daginn eftir niðrí tölvulista bara hei takkinn á PSU var stilltur á vitlaus volt og eikka þeir bara ok fáið 50% afslátt. Kallinn sagði líka að það gæti VEL verið að móbóið og allt væri ónýtt ef að það fór rafmagn inná það þannig ég var skíthræddur. komum heim tengdum on takkann á kassanum rétt nuna og allt virkaði :)
lásuð þið þetta? var eitt orð á réttri íslensku?
SVo er nú mismunandi hvort að þátíð, eða nútíð sé notuð. Það er svo ekkert til sem heitir íslensk volt, eða amerísk volt. Heldur er talað um ameríska kerfið. Sem er 115 volt, og evrópska (Sem íslendingar nota) og það er 230 volt, ekki von að allt draslið eyðileggist.

En segðu mér eitt ! Fóruð þið uppí tölvulista, luguð að þeim að þetta hefði verið stillt á 115 voltin, þegar bróðir þinn gerði það prívat og persónulega sjálfur ?
Hlynur

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

jamm :P
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Hlynzit skrifaði:Ég lenti í svipðu sko. Var að kaupa mér nýjan kassa neonljós móðurborð örgjörva & allskonar í lok sumars. Enn allaveganna þá ákveður bróðir minn að setja þetta saman heima og hann er búinn að vera í 3 tíma að gera þetta. Hann hafði aldrei gert þetta áður. Enn svo var komið að því að kveikja á tölvunni. Ég ýtti á takkann og ekkert gerðist. Hann bara DJÖ%$#$$ Svo fór hann aftur að finna út hvað var að. ég bara hei búnað tengja onn takkann á kassanum í móbóið. hann bara nei eða nei ;) hann gerði að og viti menn ekki kvikknaði ennþá á tölvuskrattanum. Þannig að hann fer að fikkta án þess að ég viti. Hann eins og fáviti ýtir á rauða takkann aftan á PSU - inu voltin og stillir á amerísk volt. Ég er inni í stofu og heiri Búmmmm! kem hlaupandi inn þá er hann í hláturskasti og svartur blettur á veggnum, skítafíla og það kom víst risastór blár blossi. Við daginn eftir niðrí tölvulista bara hei takkinn á PSU var stilltur á vitlaus volt og eikka þeir bara ok fáið 50% afslátt. Kallinn sagði líka að það gæti VEL verið að móbóið og allt væri ónýtt ef að það fór rafmagn inná það þannig ég var skíthræddur. komum heim tengdum on takkann á kassanum rétt nuna og allt virkaði :)
LOL :lol:
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ekki skrítð að fólk lendir í veseni með þessar Tölvubúðir þegar jólasveinar eins þið eruð að ljúga rugli að þeim :evil:
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég er búin að senda af stað flengingar-sveit til að flengja ykkur, búist við hinu versta. ARRG djö andsk. glæpamenn getiði verið.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

IceCaveman skrifaði:ég er búin að senda af stað flengingar-sveit til að flengja ykkur, búist við hinu versta. ARRG djö andsk. glæpamenn getiði verið.

:twisted: :twisted: :twisted: :twisted:
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

arg! það eru menn einsog þú, fox og gnarr sem að eru að svíkja og pretta tölvuverslanirnar með lygum, svo lendum við heiðarlegu mennirnir í einhverju basli með tölvuverslanir afþví að þið eruð búnir að ljúga svo miklu að þeir trúa engu lengur!
ég hata ykkur
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

WTF!!!! hvað meinaru??? ég hef aldrei logið neinu eða svikið tölvubúð! hvað ertu að bulla?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég býð en eftir svari
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég hefði getað svarið að það hefði verið þú sem að sagðir eitthvað um einhvern vélbúnað(örgjörva minnir mig) sem að þú keyptir(hjá tölvulistanum minnir mig), eitthvað að þú hafir skemmt hann og sagt þeim í tölvulistanum að hann hafði verið solleis þegar þú keyptir hann og fengið nýjan.
en ég nenni ekki að leita í eldri póstum, þannig að ég trúi þér alveg og biðst afsökunar ef að það varst ekki þú...........

ps. en ég er nokkuð viss um að fox hafi skrifað eitthvað í þessum dúr

Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða: Ótengdur

Póstur af Framed »

@MezzUp
Það er góð regla að finna sannanirnar áður en maður varpar svona sprengju inn á kork, alveg sama hver á í hlut (jafnvel þó að það sé vinur ykkar fox). Því staðreyndin er sú að minni mannskepnunnar er brigðult. Ég ætti að vita það manna best, svona þar sem ég þjáist af hálfzheimers :twisted:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

MezzUp skrifaði:ég hefði getað svarið að það hefði verið þú sem að sagðir eitthvað um einhvern vélbúnað(örgjörva minnir mig) sem að þú keyptir(hjá tölvulistanum minnir mig), eitthvað að þú hafir skemmt hann og sagt þeim í tölvulistanum að hann hafði verið solleis þegar þú keyptir hann og fengið nýjan.
en ég nenni ekki að leita í eldri póstum, þannig að ég trúi þér alveg og biðst afsökunar ef að það varst ekki þú...........

ps. en ég er nokkuð viss um að fox hafi skrifað eitthvað í þessum dúr
ég hef ekki keypt neitt hjá tölvulistanum síðan ég keypti mér k5 133MHz

þér er fyrirgefið :twisted: hehe ;)
dollu þar fyrir 9árum síðan :) ég hef líka bara eyðilagt einn örgjörfa um æfina, og það var p2 333MHz sem að ég brenndi með OC fyrir um ári síðan (gangi mér vel að ljúga að einhverjum að ég hafi fengið hann þannig og bara gleymt að fara að fá nýjann í 5 ár :? )

ég man annars eftir einhverjum þræði hérna þar sem að einhver gleymdi að setja heatsink á örgjörfa og tölvan fór í gang og hann skemmdist. en það var ekki ég.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Fox er nú fake-share'andi og eitthvað annað óheiðarlegt drasl fyrir stuttu(gleymdi hverju :)) þannig að ég er ekkert hræddur um að ásaka hann um óheiðarleika :twisted:
ég biðst aftur afsökunar gnarr
einhver sem að nennir að leita í eldri þráðum að þessum sem að ég var að tala um í staðinn fyrir gnarr??
Framed skrifaði:Það er góð regla að finna sannanirnar áður en maður varpar svona sprengju inn á kork
ef að ég hefði tíma til þess að leita í eldri korkum áður en ég pósta þá myndi ég án efa gera það
--------
Update:
aight, það var Zaphod og Fox sem að ég var að tala um í þessum þræði
Zaphod skrifaði:Allavega að reyna að nýta ábyrgðina ......

Þessar verslanir er hvort sem er alltaf með einhver leiðindi þegar kemur að gölluðu vörum .......
Fox skrifaði:Það er alltaf hægt að ljúga einhverju til þess að fá svona bætt.
Sjálfur fékk ég 1000mhz örgjörva bættann þegar þetta gerðist hjá mér.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

og fólk er an hneykslast á að ég kalli fox evil
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

IceCaveman skrifaði:og fólk er an hneykslast á að ég kalli fox evil
ekki ég a.m.k. :)
Svara