Big Bang-Trinergy

Svara

Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Staða: Ótengdur

Big Bang-Trinergy

Póstur af KonzeR »

Sælir er að spá að fara uppfæra mig ur evga 680i sli í Big Bang-Trinergy en eitt sem ég er að spá er með 2 8800gtx kort get ég haft 3 þannig í þessu móðurborði eða virkjar það bara með 3 ati kortum i crossfire?

http://eu.msi.com/index.php?func=prodde ... od_no=1938" onclick="window.open(this.href);return false;
E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Big Bang-Trinergy

Póstur af chaplin »

Styður 3-way SLI.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
KonzeR
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 20:32
Staða: Ótengdur

Re: Big Bang-Trinergy

Póstur af KonzeR »

Nice en er með svona alfgjafa helduðu að hann er nóg ?

http://tl.is/vara/17153" onclick="window.open(this.href);return false;
E8500@3.8ghz 8800gtx sli 4gb 800w BENQ 22
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Big Bang-Trinergy

Póstur af Frost »

KonzeR skrifaði:Nice en er með svona alfgjafa helduðu að hann er nóg ?

http://tl.is/vara/17153" onclick="window.open(this.href);return false;
Er ekki viss. Hann er bara með 2 pci-ex16 tengi.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Big Bang-Trinergy

Póstur af vesley »

Frost skrifaði:
KonzeR skrifaði:Nice en er með svona alfgjafa helduðu að hann er nóg ?

http://tl.is/vara/17153" onclick="window.open(this.href);return false;
Er ekki viss. Hann er bara með 2 pci-ex16 tengi.

hann er með 4... 2 6 pin og 2 6pin+2 (8pin)
massabon.is
Svara