Vesen með playstation3 tölvu, fer ekki í gang.
Vesen með playstation3 tölvu, fer ekki í gang.
Þannig er mál með vexti að ég var að horfa á þátt á flakkara sem að ég tendi við ps3 tölvuna þegar að hún allt í einu drepur á sér og það koma þrjú píp. Síðan blikkar rauðaljósið stanslaust. Ef að ég ýti á on takkann á tölvunni kemur bara rautt ljós en ef að ég ýti aftur kemur græna og bláa en síðan appelsínugult og þrjú píp og rauðaljósið blikkar aftur stanslaust.Veit ekkert hvað á að gera og er búinn að prófa að googla þetta en fann ekkert sem virkaði.
-
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation3 tölvu, fer ekki í gang.
YLOD Eða Yellow light of death. Google it, sama vandamál og RROD á xbox
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með playstation3 tölvu, fer ekki í gang.
fyrir aðeins meira en mánuði síðan vildi mín ekki virka, kom eins og hún kveikti á sér en gerði það ekki svo ég lét hana í frystirinn ! Veit það hljómar fáranlegt en ég mundi að ég lagaði ipodinn minn með þessu og svo eftir nokkra tíma tók ég hana úr og viti menn hún virkaði og hefur aldrei gert þetta aftur
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Vesen með playstation3 tölvu, fer ekki í gang.
Nóg til af leiðb. við að laga YLOD. Hinsvegar eru margar þeirra einungis temporary lausn, langtímaviðgerðin er ekki fyrir alla, þarft að kunna að höndla lóðbolta og geta unnið nokkuð nákvæmt með honum, ásamt því að kunna að fara vel eftir leiðbeiningum - Það virðist bara ekki vera fyrir alla.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.