Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Lau 13. Des 2003 22:37
er hægt að overclocka skjákort sem er með 200MHz core clock upp í 300MHz core clock?
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Lau 13. Des 2003 22:39
Allt hægt... en þetta er frekar óraunhæft, þannig Nei.
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Lau 13. Des 2003 22:40
en hvað ætti að vera hægt að overclocka skjákort sem er með 200MHz core clock hátt.
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Lau 13. Des 2003 22:43
veit ekki.. 10-20%
220-240mhz held ég
fer eftir eintaki
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Lau 13. Des 2003 22:45
ATI Radeon 9200SE 128MB core clock 200MHz og 400MHz veit einhver hvað ég gætti overclockað það hátt?
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Lau 13. Des 2003 22:46
Arnar skrifaði: veit ekki.. 10-20%
220-240mhz held ég
fer eftir eintaki
Það sem maðurinn er að segja þér
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Lau 13. Des 2003 22:49
elv skrifaði: Arnar skrifaði: veit ekki.. 10-20%
220-240mhz held ég
fer eftir eintaki
Það sem maðurinn er að segja þér
hann sagði að það færi eftir eintaki kannski er hægt að overclocka það meira eða minna.
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Lau 13. Des 2003 22:55
Já og það veit engin nema að prófa það.
Það er það sem hann meinti með"fer eftir eintaki" ekki hvaða tegund þetta er.Ráðleg þér frá þessu ef þú hefur ekki hugmynd hvað þú ert að gera.Allavega að leita þér að góðum upplýsingum um það.Þar sem þú getur alltaf skemmt eitthvað með því að klukka
Deus
Fiktari
Póstar: 82 Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Deus » Lau 13. Des 2003 23:49
Ég náði að overclocka Fx 5200 með original kælingu um 100 mhz í core og 50 í memory, varð andskoti heitt, opnaði bara gluggann og þetta varð smooth
náði alveg 3-4 þús meiri stigum í Aquamark 2003
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Sun 14. Des 2003 00:09
hvort hitnar meira ati eða nvidia?
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Sun 14. Des 2003 02:31
fer bara eftir kortum. ekkert hægt að segja að annað fyrirtækið sé heitara en hitt.. enma að ég er heitari fyrir Ati kortum, þannig er það kanski heitara
"Give what you can, take what you need."
Framed
Nörd
Póstar: 133 Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Framed » Sun 14. Des 2003 05:15
Veistu Emilf, ekkert illa meint, en þú ert farinn að minna mig á akkuru verurnar í Ronju Ræningjadóttur
En ég verð að taka undir með elv að þú ættir ekki að reyna að overclocka nema þú vitir alveg hvað þú ert að gera.
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Sun 14. Des 2003 21:58
hvernig overclocka ég??????????
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Sun 14. Des 2003 21:59
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Sun 14. Des 2003 22:01
hvað meinaru með
?
Guffi
has spoken...
Póstar: 178 Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Guffi » Sun 14. Des 2003 22:01
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Sun 14. Des 2003 22:02
Emilf skrifaði: hvað meinaru með
?
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Sun 14. Des 2003 22:03
Held að þú ættir bara að láta þetta eiga sig í bili
Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Sun 14. Des 2003 22:04
afhverju?
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af elv » Sun 14. Des 2003 22:10
Þegar þú ætlar að gera eitthvað(sama hvað það er) þá er nú lágmark að vita eitthvað um það.Eða eru heilaskurðlækningar næst á ToDo listanum.
Þetta er ekki illa meint og einhverstaðar verða allir að byrja, það er ekki það.
Kíktu á linkan sem eru á þessum pósti,
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1990
Lestu þetta og skildu.