Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Sælir vaktarar

Ég er með heldur leiðinlegt vandamál. Ég er nýbúin að fjárfesta í MSI P43-C51 móðurborði ásamt Corsair 1333MHz 4GB (2x2GB) XMS3
vinnsluminni. Svo setti ég í þetta Intel Q9650 örgjörva.

tölvan startar sér fínt en byrjar svo að hökta og vera með alskonar stæla. Stundum frís tölvan og stundum hökktir hún bara. Ég er búin að fara með tölvuna 2 sinum í viðgerð og þeir finna ekkert , hafa reyndar prufað að skipta út minninu en það lagast ekkert.
Ég hef reyndar heyrt að socket LG775 og DDR3 vinni ekki vel saman. Er það rétt??

Kannist þið við þetta vandamál?? Er eitthvað hægt að gera?? Er ég virkilega nauðbeygður að fara niður í DDR2 minni aftur? :(

Endilega komið með eitthvað um þetta. Ég er búin að vera með vélina bilaða síðan 22 des.

Kv. Dabbi
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

evilscrap
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af evilscrap »

DDR3 Memory DDR3 800/1066 ?

http://www.tolvulistinn.is/vara/19193

Lítur ekki út fyrir að supporta 1333 mhz=o

eða er ég einhvað að rugla?:o getur verið:D
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Hélt það fyrst en á heimasíðu framleiðanda sést að þetta borð styður DDR3 1333
http://eu.msi.com/index.php?func=prodmb ... od_no=1837" onclick="window.open(this.href);return false;

Kv. Dabbi
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af SteiniP »

Á hvaða verkstæði fórstu með tölvuna?

DD3 á alveg að geta unnið með LGA775 og þetta móðurborð á að geta notað 1333MHz minni þótt það sé ekki gefið upp, það er þá bara undirklukkað.

Prófaðu að skrifa memtest86 http://www.memtest86.com/" onclick="window.open(this.href);return false; á disk og boota af honum. Keyrðu það 2-4 sinnum í alveg í gegn. Ef það koma engar villur, þá er minnið líklegast í lagi. Getur líka reynt að keyra hana með 1 minniskubb í einu, hvort hún runnar eitthvað betur þannig.

Er hún að frjósa aðallega þegar þú gerir eitthvað ákveðið? eins og í leikjum eða mikið álag á örranum eða slíkt?
Gæti líka bara verið eitthvað bull í stýrikerfi.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Vélin er að frjósa í startinu og líka í vinnslu, leikjum og þess háttar.
Svoer eitthvað vesen með að hún er alltaf að koma með villu varðandi skjákorta driveranna. En segist resolva það aftur. Skjárinn blikar allur en kemur svo aftur.

Vélin er ný uppset með Win 7 64 bita. Hún var öll mjög skrýtinn strax í byrjun. Skjákorta driverinn crasaði strax.
Kannski ætti ég að formata aftur,,,annar veit ég ekki.
Ætla að prufa að keyra þetta minnis test.

Kv. Davíð
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af Glazier »

Ertu að nota skjákortsdriverinn sem stýrikerfið setti upp eða sóttiru nýjasta driverinn af nvidia.com ?
Ertu 100% viss um að þér hafi tekist að setja upp skjákortsdriverinn ?
Það er nefnilega búið að vera feitt vesen með nýjustu nvidia driverana og þarf að fara "krókaleiðir" til að setja þá upp, þó svo að þú farir í gegnum allt setup-ið og ýtir svo á finish þá kemur meldingar þarna hjá Finish að það hafi ekki tekist að setja hann upp.. ef þú ert viss um að hann sé 100% upp settur og þú sért ekki að nota driverinn sem windows 7 setti upp þá veit ég ekki hvað er að :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Jebbs
Búin að setja skjákorta driverinn upp 100%. Ég kann að setja hann upp án þess að þessi villa komi sem að þú ert að tala um.

En takk samt

Kv. Dabbi
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af beatmaster »

Ertu nokkuð með windows-ið á IDE disk
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Já því miður er ég með Win uppsett á IDE diski.
Er það eitthvað að eyðileggja þetta hjá mér.??

Kv. Davíð
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Þegar tölvan svo frís að þá slökknar á ljósinu á lyklaborðinu mínu. Ég er með G11 lyklaborð.
Er það eðlilegt. finnst eins og þetta sé móðurborð vandræði en ekki harðadisk vandræði.

Dabbi
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af beatmaster »

Athugaðu hvort að IDE stýringin sé nokkuð á PIO mode í Device Manager og breyttu því í UDMA ef að það er ekki stillt þannig
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af Glazier »

Heyrðu.. þegar hún er að frjósa svona hjá þér og það slöknar á lyklaborðinu og músinni..
Slöknar þá allveg á skjánum eða verður allur skjárinn að einum lit ? (vona að þú skiljir) t.d. allur skjárinn grænn eða grár..
Og þegar hún frýs svona virkar að halda takkanum inni framan á tölvunni eða þarftu að slökva á aflgjafanum ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af beatmaster »

Gnarr snillingur skrifaði:Nr. 1

Q: Tölvan mín er ógeðslega hæg. Alltaf þegar ég fer í tölvuleiki höktir tölvan ógeðslega og ég er lengi að afrita milli diska.

A: Vandamálið er mjög líklega það að diskurinn er að keyra í PIO mode.

Lausn:

Byrjaðu á að prófa þetta:
klikkaðu með hægri á "My Computer" -> "Properties" -> "Hardware" flipinn -> [Device Manager] -> klikkar á plúsinn hjá "Ide ATA/ATAPI controllers" -> klikka með hægri á "Primary IDE Channel" -> Properties -> "Advanced Settings" flipinn -> Passaðu að "Transfer Mode" fyrir bæði "Device 0" og "Device 1" sé á "DMA if available" og athugaðu hvað stendur í "Current Transfer Mode" í báðum dálkum -> klikkaðu á [OK] -> Hægriklikka á "Secondary IDE Channel" og velja "properties og gera það sama og þú gerðir fyrir "Primary IDE Channel".

Ef þetta virkar ekki, færðu þá diskinn yfir á aðra rás með því að víxla köplunum á móðurborðinu. Semsagt færðu kapalinn sem er tengdur í Primary yfir í secondary og öfugt.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Skjárinn er bara venjulegur. Dæmið bara frís. Og ég get slökkt með takkanum.
Glazier skrifaði:Heyrðu.. þegar hún er að frjósa svona hjá þér og það slöknar á lyklaborðinu og músinni..
Slöknar þá allveg á skjánum eða verður allur skjárinn að einum lit ? (vona að þú skiljir) t.d. allur skjárinn grænn eða grár..
Og þegar hún frýs svona virkar að halda takkanum inni framan á tölvunni eða þarftu að slökva á aflgjafanum ?
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af BjarkiB »

Var einu sinni með svipað vandamál, tölvan byrjaði að hökta og stundum fraus hún. Er með ddr minni og drasl tölvu. Fór með hana í viðgerð og lagaðist í smá tíma en kom svo aftur og er byrjuð að frjósa og hökta svo hættir það og kemur aftur og hættir....
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af chaplin »

Láta DDR3 virka með LG775 getur verið pppaain!

..samt ekkert mál ef maður kann það, en er það síðasti hlutur sem ég myndi gera varðandi tölvukaup..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með DDR3 og LG775 socket

Póstur af C3PO »

Núna er hún farin að frjósa alveg og svo er hún líka farinn að drepa á sér.
Held að þetta sé alveg pottþétt móðurborðið.
Svo skoðaði ég að ég er að keyra stýrikerfið upp á 160 Gb sata diski en ekki IDE.

kv. dabbi
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Svara