Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Staða: Ótengdur

Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af Claw »

Ég á fjögurra ára gamla fartölvu sem fær ekki straum lengur. Ég hélt fyrst að rafhlaðan væri ónýt en vélin fær ekki straum heldur þó hún sé í sambandi (á að virka án rafhlöðu) þannig að straumbreytirinn hlýtur að vera allur.

Á einhver svona snúru handa mér?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Hlýtur að geta sagt þér það sjálfur að það eru ekki eins straumbreytar í allar fartölvur sem eru framleiddar. Þetta er eins og að biðja um vél í bíl án þess að segja hvernig bíl, það eru mismunandi tengi, mismunandi volt og mismunandi amper. Svo í öðru lagi eru alltaf góðar líkur á því að straumtengið sjálft á fartölvunni sé farið, þeas farin lóðning á móðurborðinu.

Fyrst byrjaru á því að mæla straumbreytinn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af Gets »

Gefðu upp nafn og týpunúmer á tölvunni og gefðu líka upp hvað straumbreytirinn er mörg wött og amper sem er á snúrunni.

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af tolli60 »

því miður er jafnmiklar líkur á að það hafi brotnað lóðning í móðurborðinu,skeður td.ef gengið er á snúruna.Ættir að prófa að mæla hleðslutðkið eða prófa annað áður en kaupir annað.og þá þarf uppl.um hvaða tölva það er.En reyndar eru universal hleðslutæki bara góð (betri að mínu mati mörg)og ódýr fást í flestum tölvuverslunum
Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af Claw »

Hvert er best að fara með vélina til þess að láta athuga þetta. Þ.e.a.s. hvar fær maður value for money?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af AntiTrust »

Claw skrifaði:Hvert er best að fara með vélina til þess að láta athuga þetta. Þ.e.a.s. hvar fær maður value for money?
Ég hugsa að öll tölvuverkstæði mæli straumbreytinn frítt fyrir þig. Hugsa að það sé sniðugast fyrir þig að fara bara í umboðið, getur látið mæla hann þar og keypt straumbreytirinn þar ef hann er farinn. Annars er verkstæði niðrá Nesi sem ég man reyndar ekki hvað heitir, sem gerir þetta fyrir góðan prís ef tengið er farið, 10-15þ. sem er nokkuð vel sloppið.
Last edited by AntiTrust on Mið 06. Jan 2010 14:38, edited 3 times in total.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af beatmaster »

Í Kísildal
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af tolli60 »

þekkiru ekki einhvern sem á svipaða tölvu? getur prófað að stinga í samband hans eða þínu við hans.En annars var ég niðri í kýsildal í gær og spurði þá í leiðinni hvað universal hleðslutæki kostar og 5.900kr var svarið.Held að það sé ódyrara að kaupa svoleiðis heldur en að fara að borga einhverjum fyrir að komast að sömu niðurstöðu.Átt þá 2.hleðslutæki ef það er eitthvað annað
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af AntiTrust »

tolli60 skrifaði:þekkiru ekki einhvern sem á svipaða tölvu? getur prófað að stinga í samband hans eða þínu við hans.En annars var ég niðri í kýsildal í gær og spurði þá í leiðinni hvað universal hleðslutæki kostar og 5.900kr var svarið.Held að það sé ódyrara að kaupa svoleiðis heldur en að fara að borga einhverjum fyrir að komast að sömu niðurstöðu.Átt þá 2.hleðslutæki ef það er eitthvað annað
Ha? Auðvitað kaupir hann ekki annan straumbreyti fyrr en hann er búinn að mæla sinn? Það er enginn að fara að rukka hann um mælinguna ef hann getur ekki gert það sjálfur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

tolli60
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 05. Okt 2009 12:57
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af tolli60 »

AntiTrust skrifaði:
tolli60 skrifaði:þekkiru ekki einhvern sem á svipaða tölvu? getur prófað að stinga í samband hans eða þínu við hans.En annars var ég niðri í kýsildal í gær og spurði þá í leiðinni hvað universal hleðslutæki kostar og 5.900kr var svarið.Held að það sé ódyrara að kaupa svoleiðis heldur en að fara að borga einhverjum fyrir að komast að sömu niðurstöðu.Átt þá 2.hleðslutæki ef það er eitthvað annað
Ha? Auðvitað kaupir hann ekki annan straumbreyti fyrr en hann er búinn að mæla sinn? Það er enginn að fara að rukka hann um mælinguna ef hann getur ekki gert það sjálfur.
Úps.
Sammála,þetta var fljótfærni hjá mér,gott að þú sást það, ég leiðretti hér með,auðvitað er það þannig
Skjámynd

Höfundur
Claw
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 05. Feb 2008 23:29
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir straumbreyti fyrir fartölvu

Póstur af Claw »

Takk fyrir þetta. Mjög hjálplegt.
Svara