Ég er með nokkra hluti til sölu:
Sjónvarpið er frá prosonic og er 20 tommu túbuskjár; verð 15.000 kr eða bara hæðsta boð
Rafmagnsgítarinn er af tegundunni Cort M200 og það fylgir taska með; verð 40.000 kr eða hæðsta boð
Svefnsófinn er vandaður og frekar lítið notaður kostar nýr yfir 100.000 í ILVA; verð 60.000 kr.
Það er hægt að kaupa nýtt áklæði yfir dýnuna.
[SELD] Playstation 2 tölvan er stærri gerðin og með henni fylgir scart snúran, en ég er búin að týna snúrunni til að stinga henni í samband við rafmagn. Það fyglja heldur ekki fjarstýringar með, en nokkrir leikjir fylgja með, þeir eru:
- Warriors of might and magic
- Legion The Legend of Excalibur
- Onimusha 3
- Prince of Persia Warrior Within
- Baldur's Gate Dark alliance
- Final Fantasy X
- Gauntlet Dark Legacy
- Heroes of Might and Magic
Verðið fyrir ps2 tölvuna og leikina er bara besta tilboð ég held að Final Fantasy X virki bara hálfur leikurinn.
[TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
[TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
Last edited by einsiboy on Lau 09. Jan 2010 18:59, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
er ekki verðið á sjónvarpinu helviti hátt hjá þér?
Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
það má vera ég þekki ekki alveg hvað svona snjónvörp fara á, þessvegna skrifaði ég eða bara hæðsta boð
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
20.000 fyrir þetta sjónvarp er hálfgert djók. 5000 kr max, varla það þó.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
Já sæll! 20.000 !!Sallarólegur skrifaði:20.000 fyrir þetta sjónvarp er hálfgert djók. 5000 kr max, varla það þó.
Skrýtið að það hefur aldrei staðið 20.000 við þetta sjónvarp En fyrir utan það þá var ég að enda við að segja að ég hef ekki vit á því hvað svona sjónvörp eru að fara á. Þessvegna skrifaði ég líka "eða bara hæðsta boð".
Það er allt í lagi að benda mér á ef eitthvað er of dýrt, en það er líka alveg nóg að gera það einu sinni. Mjög þægilegt ef fólk les þráðinn áður en það commentar.
Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi
Gítar og Ps2 selt.
Sjónvarpið og svefnsófinn enn til sölu, endilega bara bjóða
Sjónvarpið og svefnsófinn enn til sölu, endilega bara bjóða