[TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
einsiboy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2008 20:24
Staða: Ótengdur

[TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Póstur af einsiboy »

Ég er með nokkra hluti til sölu:

Sjónvarpið er frá prosonic og er 20 tommu túbuskjár; verð 15.000 kr eða bara hæðsta boð

Mynd

Rafmagnsgítarinn er af tegundunni Cort M200 og það fylgir taska með; verð 40.000 kr eða hæðsta boð

Mynd

Mynd

Svefnsófinn er vandaður og frekar lítið notaður kostar nýr yfir 100.000 í ILVA; verð 60.000 kr.
Það er hægt að kaupa nýtt áklæði yfir dýnuna.

Mynd


[SELD] Playstation 2 tölvan er stærri gerðin og með henni fylgir scart snúran, en ég er búin að týna snúrunni til að stinga henni í samband við rafmagn. Það fyglja heldur ekki fjarstýringar með, en nokkrir leikjir fylgja með, þeir eru:

- Warriors of might and magic
- Legion The Legend of Excalibur
- Onimusha 3
- Prince of Persia Warrior Within
- Baldur's Gate Dark alliance
- Final Fantasy X
- Gauntlet Dark Legacy
- Heroes of Might and Magic

Verðið fyrir ps2 tölvuna og leikina er bara besta tilboð ;) ég held að Final Fantasy X virki bara hálfur leikurinn.
Last edited by einsiboy on Lau 09. Jan 2010 18:59, edited 1 time in total.
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Póstur af Gunnar »

er ekki verðið á sjónvarpinu helviti hátt hjá þér?

Höfundur
einsiboy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2008 20:24
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Póstur af einsiboy »

það má vera ég þekki ekki alveg hvað svona snjónvörp fara á, þessvegna skrifaði ég eða bara hæðsta boð ;)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Póstur af Sallarólegur »

20.000 fyrir þetta sjónvarp er hálfgert djók. 5000 kr max, varla það þó.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
einsiboy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2008 20:24
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Póstur af einsiboy »

Sallarólegur skrifaði:20.000 fyrir þetta sjónvarp er hálfgert djók. 5000 kr max, varla það þó.
Já sæll! 20.000 !!

Skrýtið að það hefur aldrei staðið 20.000 við þetta sjónvarp ;) En fyrir utan það þá var ég að enda við að segja að ég hef ekki vit á því hvað svona sjónvörp eru að fara á. Þessvegna skrifaði ég líka "eða bara hæðsta boð".

Það er allt í lagi að benda mér á ef eitthvað er of dýrt, en það er líka alveg nóg að gera það einu sinni. Mjög þægilegt ef fólk les þráðinn áður en það commentar.

Höfundur
einsiboy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2008 20:24
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sjónvarp, Ps2, Rafmagnsgítar og svefnsófi

Póstur af einsiboy »

Gítar og Ps2 selt.
Sjónvarpið og svefnsófinn enn til sölu, endilega bara bjóða ;)
Svara