Það hlýtur einhver sem hefur flutt sig frá tal yfir til símans að eiga svona router á lausu

depill skrifaði:Þið væntanlega vitið að það eru harðkóðuð username og password inní þessa routera? Frá HIVE/Tal það er, þannig að routerinn mun kannski ekki virka í dag þar sem það sé búið að disable routerinn sem er líklegt að hafi gerst hafi hann ekki skilað routernum og hann hefur verið merktur sem týndur/ónýtur ( eða hann er að fara fá óskemmtilegt bréf frá Tal með rukkun fyrir honum )
Þetta lítur bara út fyrir að vera hræðsluáróður.gardar skrifaði:depill skrifaði:Þið væntanlega vitið að það eru harðkóðuð username og password inní þessa routera? Frá HIVE/Tal það er, þannig að routerinn mun kannski ekki virka í dag þar sem það sé búið að disable routerinn sem er líklegt að hafi gerst hafi hann ekki skilað routernum og hann hefur verið merktur sem týndur/ónýtur ( eða hann er að fara fá óskemmtilegt bréf frá Tal með rukkun fyrir honum )
Ef þú ert búinn að borga af routernum í ár, þá áttu hann. Eða það sögðu tal menn mér amk...
Væntanlega hefurðu ætlað að kvóta í mig ( bara ), það er ekki lóðað í kubb, harðkóðað er kannski of hart speaking en samt auðveldast að útskýra það þannig.mind skrifaði: Þetta lítur bara út fyrir að vera hræðsluáróður.
Nema tal sé bókstaflega að opna hvern einasta router og lóða kubb við hann þá er notendanafn og lykilorð ekki fast við routerinn!
Svo ég myndi ekki treysta þessu, að þú eignist búnaðinn. Enda er þannig séð ekkert að þú að leigja búnað, þannig séð mjög þægilegt þar sem að þú ert upgrade-safe. Ef að þú þarft að fara í VDSL, ljós eða whatever þarftu ekki að kaupa neitt bara skipta um búnað.Skilmálar TAL skrifaði: #
Áskrifandi fær afnot af endabúnaði (router) frá Tali, gegn gjaldi. Áskrifandi skuldbindur sig til þess að leyfa ekki öðrum að nota búnaðinn með því að selja, leigja, gefa eða láta hann með öðrum hætti af hendi. Eyðileggist eða glatist endabúnaðurinn ber áskrifanda að greiða fyrir hann samkvæmt gildandi gjaldskrá Tals hverju sinni. Segi annar aðilinn upp áskrift, ber áskrifanda að skila endabúnaði innan 7 daga. Geri hann það ekki hefur Tal heimild til að skuldfæra andvirði hans samkvæmt gildandi gjaldskrá hverju sinni.
#
Uppsögn á þjónustu skal berast skriflega og miðast ávallt við 1. dag næsta mánaðar á eftir. Uppsögn tekur ekki gildi fyrr en ADSL búnaði (router) hefur verið skilað og áskilur Tal sér rétt til að taka gjald fyrir þjónustuna fram að þeim tíma.
Ég þekki svo mikið af fólki þarn að ég hef alltaf bara notað mína eigin routera ( og hef þess vegna ekki þörf fyrir að láta opna routerinn ). Ég er hjá TAL og er með minn Cisco 877-M router tengdan við þá syncandi á 16/2gardar skrifaði:Af mér vitandi, þá opna þeir þessa routera fyrir alla í dag... Þar að segja adsl routerana sem eru ekki voip routerar... Þeir hafa allavega opnað 2 routera fyrir mig
Ég er búinn að vera hjá hive/tal frá því á fyrsta ári hive... Í mörg ár vildu þeir ekki opna eitt né neitt, en virðast vera farnir að gera það núna, prófaðu bara að hringja upp í þjónustuver depill