ætti ég að fá mér Nýjan örgjörva??


Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

ætti ég að fá mér Nýjan örgjörva??

Póstur af HellSlayer »

Ég er sko ekki alveg viss... en mig langar að fá mér nýjan örgjörva

Speccið á tölvunni minni:

P4 2.4 ghz örri 133mhz FSB
Windows 2000 SP4
512mb DDR PC2700 333mhz
Geforce FX 5600EQ 256mb
Nvidia Detonator Driverar 45.23
WD 40 gb 5200 rpm HDD
og annað 10 gb veit ekkert hvað það heitir..
MSI 648F Neo Series

Það sem ég var að spá í er að hvort að ég ætti að fá mér 2.63 ghz örgjörva með 533 mhz FSB , og hvort að það myndi gefa mér performance boost í leikjum? Er sko að spila BF1942,CS,UT2k3,War3 og sv. frv. bara að spá hvort að FSB sé flöskuhálsinn hjá mér því að ég er að fá skíta fps í leikjum sem ég ætti að vera með 100 fps í...! og gaurar með miklu slakari tölvur að fá slétt 100 fps en þeir eru kannski með hraðari FSB..!! :(

HELP!
My computer is an enigma!!

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

100 er nóg fps
60fps er nóg
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Það er ekki til p4 örgjörvi með 133 fbs.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Waste of money að fara úr 2.4 í 2.6 :)
kemiztry

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

getur hd ekki skipt einhverju máli í svona löguðu ? T.d. ef hann er með leikina setta upp á 10 GB diskinn sem samkvæmt mínum útreikningum er örugglega smá gamall.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

Póstur af HellSlayer »

Sko uhhhhmmm að mínu mati...! er 60 fps CRAP!! ég vil 100 eða ekkert...!

og sko.... í Biosnum þá er ég með stillt á 133mhz FSB en það er Auto sem vélin pickar sjálf....

Ef ég hækka fsb í Max 350 þá snarlækkar mhz á DDR-inu hjá mér og ef ég sipti um hlutföll til að hækkka mhz á DDR-inu og restarta þá deyr tölvan og ég þarf að clear-a CMOS! :(
My computer is an enigma!!

Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

Póstur af HellSlayer »

og ég er með Windows og leikina á 40 gb disknum.. I'm not an idiot!
nota 10gb diskinn bara undir update,drivera og solleðis
My computer is an enigma!!

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Okey ekki hækka FSBið þitt í 350 í BIOSnum..eingin furða að tölvan þín startar sér ekki þú ert komin uppí svona 6300gz eftir minum útreikningum ef multiplierinn er x18 :P
Það sem er i gangi er að 133*18(multiplier) er 2400mhz,
FSB á pentium er x4(quad-pumped held ég að það kallist) þannig 133x4 er 533mhz
Þannig þú ert með 2,4 533mhz :) held þetta sé rétt hjá mér. Ertu ekki að ná 100fps í CS? það er líklega bara stillingar sambandi við skjákortið þitt.. kannski með AA á eða eitthvað álíka.

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

Nei. Þinn örri er nóg.

Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

Póstur af HellSlayer »

Jú Skaven ég fattaði það svo loksinns eftir langa mæðu eftir að hafa opnað kassan og tekið viftuna og heatsincið af örranum að hann var 533mhz FSB! :oops:

En neimm ég er ekki með AA á og ekki AF ég er með allt stillt í performance og meirað segja búinn að yfirklukka skjákortið um ca. 30 hertz á bæði minni og cpu meira þolir það eki með þessari kælingu minni... ég er með 100 fps í cs bara ef að ég er með default skins, en mig langar að vera með 100 fps í stóru mappi með custom skinnz í 1024x768 og bara 32 bit lit og allt marh!! ég er með dúndur tölvu! ég fatta ekki afhverju ég er með svona skíta performance!!?? ég fór og keypti mér 400mhz DDR 512 i dag og setti í staðinn fyrir hinn kubbinn.. vona að það geri eitthvað gagn..? Ætli að skjákortið mitt sucki bara svona eða?

Ein spurning haldiði að ég myndi fá betra performance ef ég setti 800mhz fsb P4 örgjörva í gang?
My computer is an enigma!!

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Með 3.2Ghz EE edition fengiru eflaust betra performance.

Fáðu þér svoleiðis.

Þá færði 100fps í cs

Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

Póstur af HellSlayer »

Ekki til að setja neitt út á neinn þá er ég EKKI Milljónamæringur.... Semsagt þá er örrinn minn ekki nógu góður og ég þarf að fá mér betri??
My computer is an enigma!!

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þú þarft ekkert meira fyrir cs.
Ef þú villt öflugri tölvu, þá geriru það upp fyrir sjálfan þig.

En þetta er drullu nóg fyrir cs
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ætti ég að fá mér Nýjan örgjörva??

Póstur af gnarr »

HellSlayer skrifaði: Geforce FX 5600EQ 256mb
Nvidia Detonator Driverar 45.23
DUDE!!! hvað ertu að spá með þessum driverum?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ertu ekki bara með v-sync í ganig?
"Give what you can, take what you need."

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Downloadaðu CPL GUI og vertu með v-sync "always off"

Þetta system sem þú ert með á alveg að vera stable 100fps og nei það er ekki þess virði að uppfæra :)

Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

Póstur af HellSlayer »

Ég er ekkert að tala um bara CS! ég er að spila Battle Field líka 640x480 og allt í low og samt laggar hann eins og mofo.. ég er enginn fáviti ég er búinn að fara um allt netið að skoða guides til að hækka fps í flestum leikjum sem ég á, ég er búinn að configuera Biosinn ég er ekki með v-sync á heldur..! ég fatta ekki afhverju ég er með svona skíta fps.. þarf ég að fá mér nýjan örgjörva í leiki eins og BF1942,UT2k3 og svo framvegis eða er systemið bara eitthvað fucked up hjá mér?
My computer is an enigma!!

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þú græðir EKKERT á þessum 200 MHz. Systemið þitt virðist vera í fokki.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

þetta er hámarks tilgangslaus peningaeyðsla ef þú eyðir í nýja tölvu útaf einhverjun mistökum í uppsetningu hjá þér.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hættu að hugsa um örran og uppfærðu frekar skjákortsdriverana, hvað er þetta! Ætli það sé nokkuð komið aðmennilegt support fyrir þetta kort í þessum driver.

btw, þú þarft ekki að tönglast á því að þú sért ekki fáviti í hverju einasta bréfi.

Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Staða: Ótengdur

Póstur af HellSlayer »

Ok ég setti upp nýjustu driverana frá Nvidia 52.16
ég er kominn með DirectX 9 b
ég er búinn að fara í gegnum allan bæklinginn sem fylgdi með móðurborðinu og hækkaði og stillti allt sem viðkoma performance fyrir skjákort og minni.
ég er búinn að nota nokkra svona Bios Optimization guides

ég fékk ekki mikin mun!! Hvað er að?? ég e rmeð fínt skjákort að ég hled... fínt minni, góðan örgjava.. Hvað á ég að gera???

Ég frem sjálfsmorð ef ég kem þessu ekki í gagnið!! ég er að bilast!
My computer is an enigma!!

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

CS er 5ára gamall leikur eða eitthvað!

Ég var líka með stable 100fps í 1.5 og núna alveg ömurlegt í 1.6

Þetta er fínt hjá þér, munar engu..

Svo eru skrimm 5vs5... ætti að vera nokkuð stable 100fps þar
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

HellSlayer skrifaði:ég er að spila Battle Field líka 640x480 og allt í low og samt laggar hann eins og mofo

hehe ég er með minn í 1280x1024x32 og allt í high
og hann laggar ekki neitt keyrir eins og vitleysingur

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ertu viss um að þú sért ekki bara með þetta stillt á software rendering :lol:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvað ertu með mikið á þessum Harða diski þínum?

Minn fyltist næstum um daginn og allt preformance, bæði windows og leikir hrundi gjörsamlega.
Svara