Val á tölvu íhlutum

Svara

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Val á tölvu íhlutum

Póstur af andrig »

Sælir
Er að leita af fínni tölvu fyrir bróðir minn.
Ég á kassa, lyklaborð, mús, skjá, dvd drif, og líklega aflgjafa sem myndi duga.
Gætuð þið sett upp vél fyrir mig sem kostar ekkert meira en 90þús
þarf að geta runnað nýjustu leikina.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu íhlutum

Póstur af Glazier »

Taktu fram hvernig aflgjafi þetta er og hversu öflugur hann er.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu íhlutum

Póstur af Gúrú »

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:

Veit samt ekki hvort að ég myndi vilja vera með einhvern noname gamlan aflgjafa í tölvunni minni, tækir þá 9600GT í skjákorti og 420W aflgjafa ef að budgetið er svona strict.
Modus ponens
Svara