Vandamál með Windows uppsettningu

Svara

Höfundur
Arnarfreyr
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 23. Júl 2007 17:56
Staða: Ótengdur

Vandamál með Windows uppsettningu

Póstur af Arnarfreyr »

Eg setti tölvu saman um daginn nýlegum hlutum flestir keyptir notaðir það byrjaði þannig að eg fekk tölvunna og eg setti windows 7 ultimate 64bit inná ekkert vandamál með það en eftir 1 dag þá byrjaði tölvan að frjósa oft á dag, samt responsaði skjárinn og lyklaborðið og músinn þannig eg ákvað að henda windows xp 32bit inná og alltaf þegar það er komið i 100% þá frýs tölvan og eg er búinn að prufa nokkra xp diska en það helt áfram að frjósa i 100%, innhaldið er Gigabyte AM3 GA-770T-UD3P DDR3 móðurborð,OCZ 2x1GB DDR3 1600MHz vinnsluminni, hef verið að velta þvi fyrir mer hvort það gæti verið eitthvað með vinnsluminnið að gera þvi en þegar eg fer inná gigabyte siðuna og athuga memory support list þá er OCZ ekki supportað í 1600mhz en supporta GeiL,G.skill,Kingston,A-Data og fleiri i 1600mhz hvort það gæti verið það sem láti hana frjósa eða eitthvað annað eg hef prufað að skipta um harðadiska og skrifarinn er nýr, ef einhver þekkir þetta vandamál þá er öll hjálp vel þegin :? [-o<

borðið: http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=3096" onclick="window.open(this.href);return false;
supportlist: http://www.gigabyte.com.tw/FileList/Mem ... t-ud3p.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
minnið:OCZ DDR3 PC3-12800 1600MHz Platinum XTC 2GB (2x1024MB) 7-7-7-24
Svara