Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Svara
Skjámynd

Höfundur
Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Staða: Ótengdur

Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af Mr.Kaspersen »

Sælir,

ég var að spá í að splæsa í eitt stykki Sennheiser RS130:

Mynd

Hefur einhver reynslu af þessum heyrnatólum og mælir einhver með þeim, eða ef til vill einhverjum betri?
Langar dálítið að losna við snúru á heyrnatólunum vegna þess ég stútaði seinustu snúru á fyrrverandi heyrnatólunum mínum :cry:
Er ekki vel að mér í þessum þráðlausa heyrnatóla geira svo endilega ef þið nennið þá megiði koma með uppástungu á einhverjum þráðlausum heyrnatólum,
og jafnvel heyrnatólum með þráð, sem þið teljið vera betri fyrir kringum 15þúsd ISK.
Ég myndi þá nota þessi heyrnatól mikið til að hlusta á tónlistina mína, kvikmyndir og tölvuleiki.

Cheers! :D
Last edited by Mr.Kaspersen on Sun 27. Des 2009 20:46, edited 1 time in total.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af SteiniP »

Pabbi á svona og það er alveg massíft sound í þeim, mjög gott fyrir þráðlaus headphone.
Þau drífa líka út um alla íbúðina.
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af methylman »

Ég er með Sennheiser HDR 140 og er mjög ánægður með þau frábært sound og líka mjög þægileg (leður í púðunum) svitnar ekkert þótt þau séu notuð lengi í einu. :D
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af Nariur »

ég á svona, algjör snilld... góður hljómur og maður finnur ekki fyrir þeim. Ég er samt að verða búinn með þau eftir mikla notkunn í nokkur ár
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af Mr.Kaspersen »

Jæja....

Þá er maður loksins búinn að splæsa á heyrnatól.
Ég ákvað að skella mér á Sennheiser RS140 týpuna og er mjög sáttur ^^ :

Mynd
Á víst ekki að vera svakalegur munur á RS130 og RS140 ef mér skilst rétt.
Mjög gott hljóð í þeim og engin fudge'ing snúra :lol:
Eitt skondið við kaup mín á þessum tólum er að bróðir minn á RS120 og ég á til að "tjúna" inná hans rás og hann mína :þ
Ég þakka öllum kærlega fyrir að svara þræðinum :)

Kveðja Mr.Kaspersen
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af Gunnar »

afhverju ekki bara að kaupa headsett sem er hægt að aftengja allveg upp við heirnatólin. svo togast í snúruna og þá dettur bara úr sambandi.
Skjámynd

Höfundur
Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við kaup á þráðlausum heyrnatólum

Póstur af Mr.Kaspersen »

Sennheiser hafa í rauninni nokkur módel sem hafa nokkurnveginn þann eiginleika,
þú getur semsagt skipt á snúrum en ekki auðveldlega aftengt eins og þú átt við held ég :P
Svara