-
Hef til sölu þessa snilldar græju, rúmlega árs gamalt.
Yamaha YSP-3000 heimabíókerfi með innbyggðu FM útvarpi, 1080p HDMI og fl.
* Fullkomið 5.1 Dolby og DTS heimabíókerfi
* Innbyggður stafrænn magnari með sem skilar 82W(2W x 21 + 20W x 2)
* Margar hljóðstillingar sem tryggja gæði hvar sem er
* 3 CINEMA DSP stillingar: Movie, Music og Sports
* Compressed Music Enhancer
* Engin þörf á fleiri hátölurum né snúrum
* Hægt að hengja á vegg, setja í eða á borð
* Frábær hönnun sem magnari og hátalari
* IntelliBeam: Sjálfvirk uppsetning
* HDMI (1080p/24Hz, 50Hz og 60Hz stuðningur
* 3.5mm mini jack tengi að framan fyrir mp3 spilara / iPod
* Nýjar hljóðstillingar: My Surround og 5.rása Stereo
* 5 hljóðstillingar: 5 Beam, 3 Beam, 3 Beam + Stereo, 2.rása Stereo og My Beam
* Innbyggt FM útvarp
* RDS: Radio Data System
* Veggfesting fylgir
Tengimöguleikar
* RCA inn Já, tvö
* Optical inn Já, tvö
* Stafrænn coaxial inn Já, tvö
* Bassatengi Já
* Composite út Já, (OSD)
* HDMI tengi Já, tvö inn / eitt út
Verð: 100.000, -
Yamaha YSP 3000
-
- spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yamaha YSP 3000
50 Þúsund, mitt tilboð stendur til enda
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Re: Yamaha YSP 3000
Sæþór skrifaði:-
Hef til sölu þessa snilldar græju, rúmlega árs gamalt.
Yamaha YSP-3000 heimabíókerfi með innbyggðu FM útvarpi, 1080p HDMI og fl.
* Fullkomið 5.1 Dolby og DTS heimabíókerfi
* Innbyggður stafrænn magnari með sem skilar 82W(2W x 21 + 20W x 2)
* Margar hljóðstillingar sem tryggja gæði hvar sem er
* 3 CINEMA DSP stillingar: Movie, Music og Sports
* Compressed Music Enhancer
* Engin þörf á fleiri hátölurum né snúrum
* Hægt að hengja á vegg, setja í eða á borð
* Frábær hönnun sem magnari og hátalari
* IntelliBeam: Sjálfvirk uppsetning
* HDMI (1080p/24Hz, 50Hz og 60Hz stuðningur
* 3.5mm mini jack tengi að framan fyrir mp3 spilara / iPod
* Nýjar hljóðstillingar: My Surround og 5.rása Stereo
* 5 hljóðstillingar: 5 Beam, 3 Beam, 3 Beam + Stereo, 2.rása Stereo og My Beam
* Innbyggt FM útvarp
* RDS: Radio Data System
* Veggfesting fylgir
Tengimöguleikar
* RCA inn Já, tvö
* Optical inn Já, tvö
* Stafrænn coaxial inn Já, tvö
* Bassatengi Já
* Composite út Já, (OSD)
* HDMI tengi Já, tvö inn / eitt út
Verð: 100.000, -
þetta kostar nýtt 150 þús og þitt er árs gamalt,þú fætð nú aldrei 100 þús fyrir þetta
http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... io/pnr/618" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Yamaha YSP 3000
Ef ég væri að fara að kaupa þetta tæki myndi ég hiklaust spara mér 50.000 kr og kaupa þetta af honum ef þetta er gallalaust.lionellux skrifaði:Sæþór skrifaði:-
Hef til sölu þessa snilldar græju, rúmlega árs gamalt.
Yamaha YSP-3000 heimabíókerfi með innbyggðu FM útvarpi, 1080p HDMI og fl.
* Fullkomið 5.1 Dolby og DTS heimabíókerfi
* Innbyggður stafrænn magnari með sem skilar 82W(2W x 21 + 20W x 2)
* Margar hljóðstillingar sem tryggja gæði hvar sem er
* 3 CINEMA DSP stillingar: Movie, Music og Sports
* Compressed Music Enhancer
* Engin þörf á fleiri hátölurum né snúrum
* Hægt að hengja á vegg, setja í eða á borð
* Frábær hönnun sem magnari og hátalari
* IntelliBeam: Sjálfvirk uppsetning
* HDMI (1080p/24Hz, 50Hz og 60Hz stuðningur
* 3.5mm mini jack tengi að framan fyrir mp3 spilara / iPod
* Nýjar hljóðstillingar: My Surround og 5.rása Stereo
* 5 hljóðstillingar: 5 Beam, 3 Beam, 3 Beam + Stereo, 2.rása Stereo og My Beam
* Innbyggt FM útvarp
* RDS: Radio Data System
* Veggfesting fylgir
Tengimöguleikar
* RCA inn Já, tvö
* Optical inn Já, tvö
* Stafrænn coaxial inn Já, tvö
* Bassatengi Já
* Composite út Já, (OSD)
* HDMI tengi Já, tvö inn / eitt út
Verð: 100.000, -
þetta kostar nýtt 150 þús og þitt er árs gamalt,þú fætð nú aldrei 100 þús fyrir þetta
http://www.hataekni.is/vorur/hljomtaeki ... io/pnr/618" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Yamaha YSP 3000
@lionellux : Já, Ég vissi vel að það væri hægt að fá nýtt tæki á 150þ. En málið er að tækið er já árs gamalt, og þetta er svo sáralítið notað. Ég er sjómaður allt árið, þess vegna ekki það oft heima hjá mér og gefst því ekki oft tími að nota þetta. Meina, ætli ég hafi ekki horft á svona 50 (hámark) bíómyndir þegar ég hef notað tækið með. Sé ekkert að því að setja tækið á 100þ.
-