WII softmod

Svara

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

WII softmod

Póstur af blitz »

Hefur einhver hérna softmoddað WII'ið sitt?

Sá þessar leiðbeiningar og ég trúi því varla að þetta sé svona einfalt:
http://www.scribd.com/doc/18050412/Wii- ... ummies-v41" onclick="window.open(this.href);return false;

Eru backup svo bara skrifuð með IMGBURN og voila?

Eða þarf að patch'a backup (svipað og ABGX(?) fyrir xbox360) ?

kv
PS4

Höfundur
blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: WII softmod

Póstur af blitz »

Enginn?
PS4

Templarinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 19:39
Staða: Ótengdur

Re: WII softmod

Póstur af Templarinn »

Frændi minn softmoddaði wii og hann setti eitthvað app og drasl inn á SD kort sem hann loadaði svo í wii og setti svo bara leiki inn á 500 gb flakara... virkar flott...
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: WII softmod

Póstur af kiddi »

Ég soft-moddaði mína Wii fyrir ári síðan, en þá var það allt annað en einfalt. Ég var tvö kvöld að lesa mér til um og safna utils og scriptum til að ganga rétt frá þessu, og maður þurfti að eiga Zelda leikinn til að geta exploitað galla í honum, til að koma svo Homebrew fyrir í kjölfarið - en þetta var ekkert mál svosem, þetta tók bara undirbúning og tíma. Eflaust auðveldara í dag. Í dag er ég með utanáliggjandi USB HDD tengdan við sem geymir leikina alla svo ég þurfi ekki að skipta um CD. (Já og auðvitað á ég frumritin af þessum leikjum líka.... )
Svara