Sælir vélin hjá mér slökkti bara á sér í gær , og neitar hreinlega að kveikja á sér aftur..
Vélin var alls ekki heit né verið með eitthvað vesen áður..
Vélin er Acer Aspire 3613LMi ca 3 ára.
Hvað gæti verið að klikka ? móðurborðið eða batterýið ?
Öll álit vel þegin.
Vesen með fartölvu
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Vesen með fartölvu
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: Vesen með fartölvu
Fer hún heldur ekki í gang með hleðslutækinu? Ef hún gerir það ekki, þá er það allavega ekki batteríið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með fartölvu
Ef þú setur spennubreytinn í samband, kemur þá hleðsluljósið á vélina? Ef ekki þá er bara að skjótast út í næstu tölvubúð og biðja þá að mæla spennubreytinn fyrir þig.
Þú getur líka prófað eitt, Taktu batteríið úr henni, (ekki hafa spennubreytinn í sambandi) og haltu inni on/off takkanum í ca 10 sek. Settu svo spennubreytinn í samband og prófaðu að ræsa.
Þú getur líka prófað eitt, Taktu batteríið úr henni, (ekki hafa spennubreytinn í sambandi) og haltu inni on/off takkanum í ca 10 sek. Settu svo spennubreytinn í samband og prófaðu að ræsa.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Vesen með fartölvu
Rett að prufa þetta og taktu eftir hvort spennubreytirinn hitnar þó ekki se nema aðeinseinarhr skrifaði:Ef þú setur spennubreytinn í samband, kemur þá hleðsluljósið á vélina? Ef ekki þá er bara að skjótast út í næstu tölvubúð og biðja þá að mæla spennubreytinn fyrir þig.
Þú getur líka prófað eitt, Taktu batteríið úr henni, (ekki hafa spennubreytinn í sambandi) og haltu inni on/off takkanum í ca 10 sek. Settu svo spennubreytinn í samband og prófaðu að ræsa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með fartölvu
Þegar ég vann við tölvuviðgerðir þá var þetta oft að gerast með ýmsar fartölvutengundir og gerist þá oftast þegar tölvan verður batteríslaus og reynir Hibernation. Tölvan nær ekki að klára og á einhvern hátt þá hleðst spenna inn á móðurborðið og allt frís, ss ekki hægt að ræsa aftur nema að gera það sem ég lýsti fyrir ofan.tolli60 skrifaði:Rett að prufa þetta og taktu eftir hvort spennubreytirinn hitnar þó ekki se nema aðeinseinarhr skrifaði:Ef þú setur spennubreytinn í samband, kemur þá hleðsluljósið á vélina? Ef ekki þá er bara að skjótast út í næstu tölvubúð og biðja þá að mæla spennubreytinn fyrir þig.
Þú getur líka prófað eitt, Taktu batteríið úr henni, (ekki hafa spennubreytinn í sambandi) og haltu inni on/off takkanum í ca 10 sek. Settu svo spennubreytinn í samband og prófaðu að ræsa.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með fartölvu
þetta virkaði , takkeinarhr skrifaði:Ef þú setur spennubreytinn í samband, kemur þá hleðsluljósið á vélina? Ef ekki þá er bara að skjótast út í næstu tölvubúð og biðja þá að mæla spennubreytinn fyrir þig.
Þú getur líka prófað eitt, Taktu batteríið úr henni, (ekki hafa spennubreytinn í sambandi) og haltu inni on/off takkanum í ca 10 sek. Settu svo spennubreytinn í samband og prófaðu að ræsa.

Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's