Í hvaða tölvuverslun verslaru mest?

Svara

Í hvaða tölvuverslun verslaru mest?

Start.is
3
6%
task.is
10
21%
expert
0
No votes
bt
4
8%
Tölvulistinn
9
19%
computer.is
8
17%
Hugver
0
No votes
Tölvuvirkni
13
27%
tækknibær
0
No votes
Boðeind
1
2%
KK tölvur
0
No votes
Þór Hf
0
No votes
 
Total votes: 48


Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Í hvaða tölvuverslun verslaru mest?

Póstur af Hlynzit »

bara pæla sko :P
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

task.is

Samt líka mjög mikið shg.dk..

eða núna seinast og er að fara að panta móðurborð + örgjörva + ram þaðan
mjög fínir

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég hef verslað mest við EJS, en þar sem það er ekki valmöguleiki þá gerði ég uglasatákvisti milli Task.is og Start.is, Task.is vann.

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

hehe tók bara einhver fyrirtæki ekki öll :)
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

LOL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Höldum okkur við skoðana könnunina, það er algjör óþarfi að skíta yfir einstaka verslanir.
Það er hægt að finna eitthvað gott og eitthvað slæmt hjá öllum, ef menn vilja það.
Svo í tilefni jólanna "sá yðar er syndlaus er kasti fyrsta steininum".

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Ég valdi task.is, Búinn að kaupa allt sem kemur kælingu við i tölvunni hjá mér hjá þeim. Zalman! :8)
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Ætlaði nú ekki að særa neinn. Vildi bara deila þessu með ykkur .
En hvað sem því líður þá finnst mér nú sniðugt að þessu var "deletað"

En já eins og ég segi þá er Tölvuvirkni málið :) Ekki lent í neinum vandræðum með þá :)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

GuðjónR skrifaði:Höldum okkur við skoðana könnunina, það er algjör óþarfi að skíta yfir einstaka verslanir.
Það er hægt að finna eitthvað gott og eitthvað slæmt hjá öllum, ef menn vilja það.
Svo í tilefni jólanna "sá yðar er syndlaus er kasti fyrsta steininum".

Hlýtur samt að vera í lagi ef menn hafa sannar slæmar sögur að segja..... eða ég vona það allavega :?:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Dannir skrifaði:En hvað sem því líður þá finnst mér nú sniðugt að þessu var "deletað"
hvað meinaru?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Jú það er í lagi ef menn hafa slæmar sögur að segja að segja þær...
En í þessu tilfelli þá var það ekki slæm saga...heldur bara óþarfa komment...
Maður þarf ekki alltaf að segja allt sem maður hugsar ;)

p.s. sjálfur er ég hrikalega á móti öllu sem kallast ritskoðun
ég vil að spjallið sé vetfangur manna til að tjá skoðanir sínar hindrunarlaust.
En stundum gleyma menn sér og þá verður að grípa inn í.
Að gefnu tilefni vil ég minna ykkur á SKILMÁLANA.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Skil það og virði.Var bara að spá hvort maður yrði að passa hvað maður segði um væntalega auglýsendur hjá ykkur :wink:
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

lol nei það skiptir engu máli hvort það er verið að dissa "væntanlega auglýsendur" þig, mig eða einhvern annann sem á það ekki skilið...
Ef "væntanlegir auglýsendur" gera eitthvað á einhvers hlut þá er það sjálfsagt mál að tala um það...
Líka ef þeir gera eitthvað gott...mér finnst bara leiðinlegt að sjá ""þessi er slæmur "af því bara""...
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Flott,bara það sem ég vldi vita.
Svo við förum aftur á rétta umræðu, þá langar mig bara að þakka Bjögga í Tölvuvirkni fyrir topp búð :D

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

hehe jamm tölvulistinn hefur líka komið vel fram við mig og alltígúddí :)
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Svara