Er hvergi hægt að fá HDMI kapla á viðráðanlegum prís? Það eina sem ég hef fundið sem var ekki rugl dýrt voru 4M langir kaplar í Tölvulistanum sem kostuðu einhverja nokkra þúsundkalla en það er eiginlega aðeins of stutt fyrir mig og er ég þar af leiðandi búinn að brjóta tvö stykki Snúran þarf nefninlega að fara úr tölvunni minni, undir rúm og þaðan í sjónvarpið sem er uppi á hillu.
Mig vantar s.s. allavega fimm metra langa hdmi snúru sem kostar ekki jafn mikið og bíllinn minn.
Langir HDMI kaplar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Langir HDMI kaplar
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Langir HDMI kaplar
ú, Computer.is hefur farið framhjá mér. Takk fyrir.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB