Eru not fyrir gamla fartölvuskjái ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Eru not fyrir gamla fartölvuskjái ?

Póstur af BjarniTS »

Er hægt að nota gamla fartölvuskjái til að græja sér eitthvað sniðugt ?

Ekki flókin spuring , ég finn ekki mikið um þetta á google.

Finn samt eitthvað svona 10 ára gamalt :
http://everything2.com/title/Converting ... GA+monitor" onclick="window.open(this.href);return false;

Þarna segja þeir að þetta sé ómögulegt ,
En skjárinn sem ég er að reyna að nýta er af Dell Inspirion 510m.
Nörd

Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Staða: Ótengdur

Re: Eru not fyrir gamla fartölvuskjái ?

Póstur af Elmar »

hef séð mann með gamlan lcd út fartölvu inní myndaramma með slideshow :=) pritty cool.

http://www.grynx.com/projects/laptop-on ... l-walltop/" onclick="window.open(this.href);return false;
....

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Eru not fyrir gamla fartölvuskjái ?

Póstur af IL2 »

Nei, virðist vera stórmál að nota þá áfram. Henti einum 15" sem ég ætlaði að nota eftir að hafa skoðað þetta á netinu.
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Eru not fyrir gamla fartölvuskjái ?

Póstur af BjarniTS »

Frekar leiðinlegt shit.
Nörd
Svara