Óska eftir Crysis Warhead
Óska eftir Crysis Warhead
Sælir ég var að spá hvort einhver ætti Crysis Warhead og væri til í að selja mér hann.
PM ef þið viljið selja mér hann
PM ef þið viljið selja mér hann
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Hann er á 29.99$ á steam ef þú vissir það ekki
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Ég vil hulstrið
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Crysis Warhead
sendu mér pm og segðu mér bara hvað þú vilt borga!!!
Ef verðið er gott þá á ég leikinn.
Ef verðið er gott þá á ég leikinn.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Bourne skrifaði:Ég vil hulstrið
Já það er alltaf skemmtilegra að hafa eitthvað til að setja upp á hillu
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Narco skrifaði:sendu mér pm og segðu mér bara hvað þú vilt borga!!!
Ef verðið er gott þá á ég leikinn.
sendi þér PM
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Það er hægt að fá hann á spottprís með rafrænu downloadi á http://eastore.ea.com/store/eaemea/cat/ ... D.11243100
Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með.
Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Crysis Warhead
frr skrifaði:Það er hægt að fá hann á spottprís með rafrænu downloadi á http://eastore.ea.com/store/eaemea/cat/ ... D.11243100
Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með.
Hann kostar 20 evrur þar, eða 3800 kr ca. ekki beint spottprís
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Daz skrifaði:frr skrifaði:Það er hægt að fá hann á spottprís með rafrænu downloadi á http://eastore.ea.com/store/eaemea/cat/ ... D.11243100
Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með.
Hann kostar 20 evrur þar, eða 3800 kr ca. ekki beint spottprís
Sá þetta núna.
Hann var á tilboði þegar ég sendi athugasemdina, líklega 5-7 evrur, ég man það ekki alveg, en tæpar 1000 krónur.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Crysis Warhead
Daz skrifaði:frr skrifaði:Það er hægt að fá hann á spottprís með rafrænu downloadi á http://eastore.ea.com/store/eaemea/cat/ ... D.11243100
Ég myndi íhuga þetta þó svo að hylkið sé ekki með.
Hann kostar 20 evrur þar, eða 3800 kr ca. ekki beint spottprís
verð nú að segja að miðað við að tölvuleikir hér á Íslandi kosti nýir flestir 10 þúsund kall þá myndi ég nú kalla þetta sportprís. (reyndar ekki sá nýjasti en þrátt fyrir það )
massabon.is