CD key fyrir The Orange Box.

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af Valdimarorn »

Góða kvöldið.

Fyrir nokkru síðan keypti ég The orange box. Innstallaði hann í lappa sem ég átti. Svo langaði mig að setja hann upp í borðtölvunni minni. Er með hulstrið og báða diskanna, en bæklingurinn er týndur og ég finn hann hvergi. Búinn að leita á netinu að cd key, en finn engann. Frekar fúlt að geta ekki spilað hann.

Getið þið komið með einhverjar hugmyndir, eða reddað mér nýjum cd key.

Með fyrirfram þökk...
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af zedro »

CD-keyinn er tengdur við Steam accountinn þinn :wink:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af Valdimarorn »

Já, ég logga mig inn á Steam. En samt er ég alltaf beðinn um cd key, þegar ég set diskinn í til að installa....!!!
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af zedro »

Sami account og þú notaðir í lappanum í denn?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af Valdimarorn »

Já þá sami.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af SolidFeather »

Birtist hann ekki í My Games í steam?
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af Valdimarorn »

Nei. Bara aðrir leikir t.d. HL, HL2 og HL2 E1. Ekki Episode 2 sem er á Orange Box.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af GuðjónR »

Ef Orange Box er skráð á Steam accountinn þinn þá ættir þú að geta DL því beint frá Valve í gegnum Steam án lykils.
Ferð á Steam...My Games...hægri smellir á Orange Box og velur install...

Eða hvað??

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af halldorjonz »

Varstu semsagt ekki búinn að stimpla inn cdkeyið inn á steam accountinn, áður en þú týndir þessu? ef svo þá bara #-o #-o
Skjámynd

Höfundur
Valdimarorn
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 14. Okt 2009 11:04
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af Valdimarorn »

Það hlýtur eiginlega að vera. Boxið er ekki inn á Steam hjá mér og ef ég set diskinn í, þá er spurt um cd key.

Jæja, þá verður það sennilega ekki spilað meira. Takk fyrir hjálpina samt.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: CD key fyrir The Orange Box.

Póstur af Hnykill »

keypti HL2 Collector's Edition þegar hann kom út. nokkrum mánuðum seinna var accountinum mínum stolið og passwordi og öllu breytt =( ..tók mig 2 ár að fá Valve til að leyfa mér að breyta User name og Passwordi aftur. ég sendi nefnilega póst til þeirra frá sama E-mail og leikurinn var skráður á.. eitthvað sem hinn gaurinn gat ekki gert.

Það var reyndar ekki fyrr en ég sendi Valve E-mail um að ég myndi aldrei kaupa leik frá þeim framar, downloada öllu sem þeir hefðu nokkurtíman gefið út, og dreifa því til allra sem vildu að þeir létu undan =)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara