Breyting á pci express x8 rauf
Breyting á pci express x8 rauf
Nú leita ég til ykkar með upplýsingar. Ég er með Acer server sem mér langar til að nota sem venjulega borðvél en einnig til að geyma efni fyrir media center. Málið er að ég ætlaði að setja skjákort í hana en hef einungis pcie x8 rauf en öll þau skjákort sem ég hef séð eru x16. Ég hef heyrt að hugsanlega sé hægt að breyta x8 raufinni þ.a. hún virki einnig fyrir x16 kort ??? Endilega aðstoðið mig með þetta "skemmtilega" vandamál.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Breyting á pci express x8 rauf
Þau eiga að virka, keyra bara hægar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Breyting á pci express x8 rauf
Pci e x8 raufin hjá mér er lokuð þ.a. ég kem x16 kortinu ekki í..... Veit einhver um lausn á þessu. Eru til einhver x8 skjákort eða þarf ég að taka upp verkfærakistuna og fara í það að opna raufina?????
Re: Breyting á pci express x8 rauf
Hvernig lokuð?
PCIe 16x og 8x raufar eru alveg eins, skjákortið á að passa.
PCIe 16x og 8x raufar eru alveg eins, skjákortið á að passa.
Re: Breyting á pci express x8 rauf
þær eru ekki eins. x8 raufin er styttri http://www.fastvideo.ru/products/frameg ... ie-all.gif" onclick="window.open(this.href);return false; , þ.a. ég kem x16 kortinu ekki í.
Re: Breyting á pci express x8 rauf
Já ok. Gamla móðurborðið mitt var með 16x og 4x raufum sem voru alveg eins, þannig ég hélt að þær væru jafn stórar.
Þetta er kannski eitthvað sem gæti hjálpað þér
http://forums.whirlpool.net.au/forum-re ... 38533.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tkdan.com/SC420/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er kannski eitthvað sem gæti hjálpað þér
http://forums.whirlpool.net.au/forum-re ... 38533.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tkdan.com/SC420/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Breyting á pci express x8 rauf
takk fyrir, ég fer sem sagt í physical breytingar á raufinni og læt ykkur vita hvernig gengur. En hvað segja menn annars um að nota server á þennan hátt. Vélin er svona:
Acer Altos G330
Móðurborð: Intel S3000 AHV
Örgjörvi: Intel Xeon 1.86Ghz E5320
2x320GB SATA diskar
2G ram
Allar pælingar vel þegnar
Acer Altos G330
Móðurborð: Intel S3000 AHV
Örgjörvi: Intel Xeon 1.86Ghz E5320
2x320GB SATA diskar
2G ram
Allar pælingar vel þegnar
Re: Breyting á pci express x8 rauf
jæja núna er ég búinn að breyta pci express x8 raufinni hjá mér þ.e. opnaði hana í endann þannig að ég kom x16 nvidia skjákortinu í. Og viti menn it works like a charm.
Þá er ég kominn með þokkalega skjástýringu í staðinn fyrir crap on board stýringuna sem var á server móðurborðinu
Þá er ég kominn með þokkalega skjástýringu í staðinn fyrir crap on board stýringuna sem var á server móðurborðinu

-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Breyting á pci express x8 rauf
Til hamingju með þaðncc skrifaði:jæja núna er ég búinn að breyta pci express x8 raufinni hjá mér þ.e. opnaði hana í endann þannig að ég kom x16 nvidia skjákortinu í. Og viti menn it works like a charm.
Þá er ég kominn með þokkalega skjástýringu í staðinn fyrir crap on board stýringuna sem var á server móðurborðinu

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Breyting á pci express x8 rauf
Þakka fyrir... Ótrúlegt hvað er hægt að gera með útskurðarhníf og gasbrennara 
