Prýðileg tölva til sölu [SELD]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Staða: Ótengdur

Prýðileg tölva til sölu [SELD]

Póstur af valgeirthor »

Ég hef ákveðið að selja auka tölvuna mína þar sem hún er ekkert notuð.

Kassi: Antec P180
Móðurborð: Gigabyte GA-EP35-DS3R
CPU: Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz @3.2GHz
Minni: Mushkin 2 x 2GB DDR2 800 Desktop minni
CPU kæling: Zalman CNPS7000C-AlCu LED
CD-ROM: NEC DVD RW ND-3500AG ATA
Skjákort: MSI Nvidia GeForce 9600GSO 384MB
Aflgjafi: OCZ GameXStream 850W
Diskur: Samsung 1TB 7200rpm

Þessi vél hefur verið notuð til að flytja inn myndir af Mini-DV video cameru og spilaðir nokkrir leikir.
Þetta er vél sem maður þarf ekkert að skammast sín fyrir og það er vel hægt að spila Call of Duty Modern Warfare 2.

Þetta er nú svo sem ekkert nýjasta nýtt en diskurinn, CPU kælingin og minnið er nýtt og allt virkar fínt.
Kassinn er með fjórar viftur allar 120mm.
Skjákortið og aflgjafinn var keypt hérna á vaktinni en hitt kemur út einkasjóðnum.

Verð 60.000 eða besta boð. Í fyrstu atrennu verður ekkert selt í pörtum.

- Valgeir

Linkar
Kassi:http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6811129154
Móðurborð: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: http://processorfinder.intel.com/detail ... Spec=SLA9V" onclick="window.open(this.href);return false;
Minni: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU kæling: http://www.zalman.com/ENG/product/Produ ... sp?idx=313" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.ocztechnology.com/products/p ... sli_ready_" onclick="window.open(this.href);return false;
Diskur: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by valgeirthor on Fös 18. Des 2009 20:47, edited 1 time in total.

addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Re: Prýðileg tölva til sölu

Póstur af addi32 »

Býð 40þús í vélina.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED

Some0ne
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Prýðileg tölva til sölu

Póstur af Some0ne »

10k í harðadiskinn ef þú ferð útí partasölu - óli - 847-9353
Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Prýðileg tölva til sölu

Póstur af binnip »

Býð 8þúsund í örgjörvann.
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
Svara