Baklýsing í Dell fartölvu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Baklýsing í Dell fartölvu
Er með Dell inspiron 640 vél sem ég var að skipta um baklýsingu í, svo þegar ég er búinn og kveiki á vélinni þá virkar hún í svona 2 sek. og þá heyrist klikk og hún hættir að virka. Ég veit alveg hvað ég er að gera svo mér finnst hæpið að ég hafi eyðilagt hana, þá hefði hún heldur ekki virkað yfir höfuð. En ég var bara að pæla hvort eithver vissi hvað hafi ollið þessu? Endilega komið með spurningar ef ykkur finnst vanta upplýsingar.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Baklýsing í Dell fartölvu
Varstu ss að skipta um Inverter?
Snérir þú tenginu rétt, varstu með Static-Band á þér þegar þú varst að gera við þetta?
Sennilega hefur Inverterinn eyðilagst, það er ekki óalgengt að það gerist ef maður vandar sig ekki nógu mikið
Snérir þú tenginu rétt, varstu með Static-Band á þér þegar þú varst að gera við þetta?
Sennilega hefur Inverterinn eyðilagst, það er ekki óalgengt að það gerist ef maður vandar sig ekki nógu mikið
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Baklýsing í Dell fartölvu
Ég var ekki með anti static band en vélin var á anti static mottu. En já tengin eru rétt. Mér grunar að þarsem þetta var keypt á ebay þessi partur að það gæti verið vandamálið.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070