iMac eða.... ???
iMac eða.... ???
Sælir,
Nú er komið að því að uppfæra tölvuna mína. Nýji iMaccinn er mjög heillandi, þá 27" vélin. -->330.000kr
Ég er samt mikið að spá í hvernig vél ég get fengið mér fyrir sambærilega vél ef hún keyrir á Windows 7.
Mínar þarfir:
Ég er mikið að vinna í ljósmyndum og vídeoum á tölvunni. Ég spila einstaka leiki en ekki það sem myndi teljast "hardcore" gamer. Hvort það sé vegna þess að hingað til hef ég ekki verið með vél í það veit ég ekki alveg
Ég er líka mikið í að keyra STÓR excel skjöl fyrir vinnuna.
Skjástærð skiptir mig máli og er það eitt það helsta sem heillar mig við iMac. Verður líka að vera sæmilega góður skjár.
Í dag er ég með iMac sem ég er búinn að selja og þekki því mac stýrikerfið ágætlega en vinn þó á windows og "hræðist" það ekkert sérstaklega. Er aðalega að spá í hvaða vélbúnaði maður getur fengið fyrir sambærilegan prís...
Öll álit vel þegin nema þú sért Utd maður :p grín
Nú er komið að því að uppfæra tölvuna mína. Nýji iMaccinn er mjög heillandi, þá 27" vélin. -->330.000kr
Ég er samt mikið að spá í hvernig vél ég get fengið mér fyrir sambærilega vél ef hún keyrir á Windows 7.
Mínar þarfir:
Ég er mikið að vinna í ljósmyndum og vídeoum á tölvunni. Ég spila einstaka leiki en ekki það sem myndi teljast "hardcore" gamer. Hvort það sé vegna þess að hingað til hef ég ekki verið með vél í það veit ég ekki alveg
Ég er líka mikið í að keyra STÓR excel skjöl fyrir vinnuna.
Skjástærð skiptir mig máli og er það eitt það helsta sem heillar mig við iMac. Verður líka að vera sæmilega góður skjár.
Í dag er ég með iMac sem ég er búinn að selja og þekki því mac stýrikerfið ágætlega en vinn þó á windows og "hræðist" það ekkert sérstaklega. Er aðalega að spá í hvaða vélbúnaði maður getur fengið fyrir sambærilegan prís...
Öll álit vel þegin nema þú sért Utd maður :p grín
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Ég er ekki Utd. maður...
En já getur að sjálfsögðu fengið miklu betri tölvu ef þú verslar hana sem íhluti og allt það en munurinn er sá að ef þú ert að vinna mikið í ljósmyndum að þá er skjárinn á Maccanum hreint út sagt magnaður og þú þyrftir að eyða verulega til þess að fá svipaðan skjá fyrir "PC-tölvu"
En já getur að sjálfsögðu fengið miklu betri tölvu ef þú verslar hana sem íhluti og allt það en munurinn er sá að ef þú ert að vinna mikið í ljósmyndum að þá er skjárinn á Maccanum hreint út sagt magnaður og þú þyrftir að eyða verulega til þess að fá svipaðan skjá fyrir "PC-tölvu"
Re: iMac eða.... ???
Já vissi svo sem að skjárinn hjá maccanum væri með því besta sem fyndist, en það þarf samt að vega og meta Ef við miðum við skjástærð 25" + t.d.
Jói Guðni
Re: iMac eða.... ???
Tölva sem ég púslaði sman í flýti..
Þarna er lyklaborð, mjög þægileg mús, 26" skjár (það næsta sem ég komst 27" án þess að hækka verðið allveg fáránlega mikið)
Bætti við auka viftu í kassann til að kæla vel, mjög gott skjákort sem er í þessum pakka, örgjörvinn er allveg magnaður og vinnsluminnin rosaleg.
Svo geturðu lækkað verðið með því að fá ódýrari harðan disk, ódýrari kassa og svona.
ATH !! Það getur vel verið að það sé eitthvða að faila þarna en þessu var skellt saman á 3 mín inná kisildalur.is, ef það er eitthvað sem ekki passar saman þá kemur einhver snillingur og bendir á það
Þarna er lyklaborð, mjög þægileg mús, 26" skjár (það næsta sem ég komst 27" án þess að hækka verðið allveg fáránlega mikið)
Bætti við auka viftu í kassann til að kæla vel, mjög gott skjákort sem er í þessum pakka, örgjörvinn er allveg magnaður og vinnsluminnin rosaleg.
Svo geturðu lækkað verðið með því að fá ódýrari harðan disk, ódýrari kassa og svona.
ATH !! Það getur vel verið að það sé eitthvða að faila þarna en þessu var skellt saman á 3 mín inná kisildalur.is, ef það er eitthvað sem ekki passar saman þá kemur einhver snillingur og bendir á það
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- ASUS VW266H 26" LCD- 1920x1200 2ms 20.000:1 breiðtjaldsskjár VGA/DVI/HDMI SPDIF
kr. 79.500
A4Tech KR-85 Comfort Keys Lyklaborð- USB tengt, 104 hnappa, íslenskir ábrenndir stafir, svart
kr. 2.500
A4Tech X-718BK leikjamús- 3200dpi, 6500fps, 3xFire, 7 hnappar, 16K minni
kr. 5.000
Core i7 920 Yorkfield (OEM)- 2.66GHz, 8MB L2 Skyndiminni, LGA1366, fjórkjarna, hyper-threading
kr. 51.500
ASRock X58 Extreme ATX Intel LGA1366 móðurborð- Intel X58 ICH10R, 6xSATA, GLAN, FW, CrossFireX, SLI
kr. 37.500
GeIL 6GB DDR3 Ultra PC3-12800 Tripple Channel- 3x2GB, DDR3-1600, CL7-7-7-24
kr. 37.500
Hitachi Deskstar 7K1000.B 1TB SATA2- 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 16.900
Force3D Radeon HD4890 HDMI 1GB- 256-bit GDDR5 PCI-Express 2.0
kr. 39.500
Tacens Gelus III Pro- 120mm kælivifta, PWM stýring, ofurhljóðlát (9-19dB), viftustýring
kr. 7.900
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.500
Aerocool E78 730W- ATX 2.3, hljóðlát 120mm kælivifta
kr. 17.500
Tacens Ventus Pro 120mm- 800-1500RPM, (9-16dB) m. viftustjóra
kr. 2.900
Tacens Victoria II ATX Turnkassi- svartur, 120mm Tacens Aura Pro kælivifta
kr. 12.500
Samtals: 316.200
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Hvað með að skoða þessar http://www.hp.com/united-states/campaig ... art/#/Home" onclick="window.open(this.href);return false;
Mágur minn fékk sér eina svona og þær eru nokkuð huggulegar finnst mér.
Mágur minn fékk sér eina svona og þær eru nokkuð huggulegar finnst mér.
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
skall skella einni svakalegri fyrir þig þegar ég er búinn í prófum í dag algjöra mulningsvél
massabon.is
-
- has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Drasl, overpriced og virkar ekki neitt, frekar að taka makka eða venjulega pc heldur en þettadogalicius skrifaði:Hvað með að skoða þessar http://www.hp.com/united-states/campaig ... art/#/Home" onclick="window.open(this.href);return false;
Mágur minn fékk sér eina svona og þær eru nokkuð huggulegar finnst mér.
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Ég var að spá í iMac fyrir svona 2 árum en hætti við vegna þess ég fékk öflugri PC vél fyrir minni pening og það var einungis hægt að fá þessa glossy skjá sem ég fíla bara alls ekki, sérstklega þar sem ég vinn með ljósmyndir líka.
Hef ekki fylgst með iMac síðan, en veit að mörgum finnst voða fínt að vera með svona háglans skjái sem virkar eins og spegill á sama tíma og hann ýkir alla liti - en ekki ég - veit ekki hvort þeir bjóði upp á betri skjái í dag.
Hef ekki fylgst með iMac síðan, en veit að mörgum finnst voða fínt að vera með svona háglans skjái sem virkar eins og spegill á sama tíma og hann ýkir alla liti - en ekki ég - veit ekki hvort þeir bjóði upp á betri skjái í dag.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Aflgjafi http://kisildalur.is/?p=2&id=1241" onclick="window.open(this.href);return false;
móðurborð http://buy.is/product.php?id_product=733" onclick="window.open(this.href);return false;
drif http://kisildalur.is/?p=2&id=611" onclick="window.open(this.href);return false;
turnkassi http://buy.is/product.php?id_product=551" onclick="window.open(this.href);return false;
skjár http://kisildalur.is/?p=2&id=1226" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjörvakæling http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjörvi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1515" onclick="window.open(this.href);return false;
mús og lyklaborð http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1272" onclick="window.open(this.href);return false;
skjákort http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1602" onclick="window.open(this.href);return false;
vinnsluminni http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19485" onclick="window.open(this.href);return false;
harður diskur http://buy.is/product.php?id_product=52" onclick="window.open(this.href);return false;
[stýrikerfi ekki innifalið]
samtals 315060 krónur
algjör dúndur pakki . og býst við að þú viljir hafa hlutina flotta þannig ég lét fínasta antec turn og mjög flott þráðlaust lyklaborð og mús og það er virkilega þæginlegt að skrifa á svona lyklaborði
topphlutir og ætti að nægja í allt saman tölvuleiki myndvinnslu videovinnsla you name it . mæli með að þú skoðar hlutina eins og turninn og lyklaborð og skjá , og lætur vita hvort þú vilt eitthvað annað
móðurborð http://buy.is/product.php?id_product=733" onclick="window.open(this.href);return false;
drif http://kisildalur.is/?p=2&id=611" onclick="window.open(this.href);return false;
turnkassi http://buy.is/product.php?id_product=551" onclick="window.open(this.href);return false;
skjár http://kisildalur.is/?p=2&id=1226" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjörvakæling http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542" onclick="window.open(this.href);return false;
örgjörvi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1515" onclick="window.open(this.href);return false;
mús og lyklaborð http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1272" onclick="window.open(this.href);return false;
skjákort http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1602" onclick="window.open(this.href);return false;
vinnsluminni http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19485" onclick="window.open(this.href);return false;
harður diskur http://buy.is/product.php?id_product=52" onclick="window.open(this.href);return false;
[stýrikerfi ekki innifalið]
samtals 315060 krónur
algjör dúndur pakki . og býst við að þú viljir hafa hlutina flotta þannig ég lét fínasta antec turn og mjög flott þráðlaust lyklaborð og mús og það er virkilega þæginlegt að skrifa á svona lyklaborði
topphlutir og ætti að nægja í allt saman tölvuleiki myndvinnslu videovinnsla you name it . mæli með að þú skoðar hlutina eins og turninn og lyklaborð og skjá , og lætur vita hvort þú vilt eitthvað annað
massabon.is
Re: iMac eða.... ???
Það er spurning hvort hann setur tölvuna saman sjálfur,því íhlutirnir eru úr mörgum búðum.
Hvernig er ef tölvan bilar á ábyrgðartíma hver sér þá um að taka vélina(ef íhlutir eru héðan og þaðan). Ég keypti tölvu úr Kísildal og hún fór að endurræsa sig hvað eftir annað og sá ekki annan diskinn þannig að þeir vildu fá hana,enda var tölvan ekki nema vikugömul,það var síðan aflgjafinn sem var ónýtur, þannig að það er spurning ef ég hefði keypt tölvuna í pörtum hér og þar hvert hefði ég snúið mér þá? Væri ágætt að vita þetta því menn finna kannski ekki allt sem þeir vilja í sömu búðinni .
Hvernig er ef tölvan bilar á ábyrgðartíma hver sér þá um að taka vélina(ef íhlutir eru héðan og þaðan). Ég keypti tölvu úr Kísildal og hún fór að endurræsa sig hvað eftir annað og sá ekki annan diskinn þannig að þeir vildu fá hana,enda var tölvan ekki nema vikugömul,það var síðan aflgjafinn sem var ónýtur, þannig að það er spurning ef ég hefði keypt tölvuna í pörtum hér og þar hvert hefði ég snúið mér þá? Væri ágætt að vita þetta því menn finna kannski ekki allt sem þeir vilja í sömu búðinni .
Re: iMac eða.... ???
Ég meina, ef iMac´inn er að heilla þig... Þá bara skella sér á hann. Þú sérð ekki eftir krónu eftir að þú ert kominn með hann í hendurnar
-
Re: iMac eða.... ???
þú ert að djóka er það ekki?isr skrifaði:Það er spurning hvort hann setur tölvuna saman sjálfur,því íhlutirnir eru úr mörgum búðum.
Hvernig er ef tölvan bilar á ábyrgðartíma hver sér þá um að taka vélina(ef íhlutir eru héðan og þaðan). Ég keypti tölvu úr Kísildal og hún fór að endurræsa sig hvað eftir annað og sá ekki annan diskinn þannig að þeir vildu fá hana,enda var tölvan ekki nema vikugömul,það var síðan aflgjafinn sem var ónýtur, þannig að það er spurning ef ég hefði keypt tölvuna í pörtum hér og þar hvert hefði ég snúið mér þá? Væri ágætt að vita þetta því menn finna kannski ekki allt sem þeir vilja í sömu búðinni .
þar sem þú keiptir viðkomandi hlut sem bilaði........ það segir sér sjálft
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Ferð þá með bilaða hlutinn í þá verlsun sem þú keyptir hann.isr skrifaði:Það er spurning hvort hann setur tölvuna saman sjálfur,því íhlutirnir eru úr mörgum búðum.
Hvernig er ef tölvan bilar á ábyrgðartíma hver sér þá um að taka vélina(ef íhlutir eru héðan og þaðan). Ég keypti tölvu úr Kísildal og hún fór að endurræsa sig hvað eftir annað og sá ekki annan diskinn þannig að þeir vildu fá hana,enda var tölvan ekki nema vikugömul,það var síðan aflgjafinn sem var ónýtur, þannig að það er spurning ef ég hefði keypt tölvuna í pörtum hér og þar hvert hefði ég snúið mér þá? Væri ágætt að vita þetta því menn finna kannski ekki allt sem þeir vilja í sömu búðinni .
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Re: iMac eða.... ???
En ef hann heldur að vinnsluminnið sé bilað og fer með tölvuna á staðinn þar sem vinnsluminnið er keypt en þeir segja að það sé ekkert að vinnsluminnunum heldur er það örgjörvinn sem er bilaður og borgar þá eitthvað ákveðið skoðunargjald þar.Lallistori skrifaði:Ferð þá með bilaða hlutinn í þá verlsun sem þú keyptir hann.isr skrifaði:Það er spurning hvort hann setur tölvuna saman sjálfur,því íhlutirnir eru úr mörgum búðum.
Hvernig er ef tölvan bilar á ábyrgðartíma hver sér þá um að taka vélina(ef íhlutir eru héðan og þaðan). Ég keypti tölvu úr Kísildal og hún fór að endurræsa sig hvað eftir annað og sá ekki annan diskinn þannig að þeir vildu fá hana,enda var tölvan ekki nema vikugömul,það var síðan aflgjafinn sem var ónýtur, þannig að það er spurning ef ég hefði keypt tölvuna í pörtum hér og þar hvert hefði ég snúið mér þá? Væri ágætt að vita þetta því menn finna kannski ekki allt sem þeir vilja í sömu búðinni .
Fer síðan með tölvuna þar sem örgjörvinn er keyptur og fær nýjann.. þvílíkt vesen.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
memtest í 2 klst og voila . prime95 í 2 klst og voila . furmark í 2 klst og voila.
ekkert mál að finna bilun sjálfur. ef það endar í því að það kemur ekki fram . stekkuru með á næsta verkstæði borgar eitthvern 2000 kall sem er ekki neitt miðað við 300 þús króna tölvu greinir hana og skellir bilaða partnum til þeirrar verslunar. og ættir að geta bara farið með bilaða partinn og greininguna frá verkstæðinu og fá nýjann hlut.
ekkert mál að finna bilun sjálfur. ef það endar í því að það kemur ekki fram . stekkuru með á næsta verkstæði borgar eitthvern 2000 kall sem er ekki neitt miðað við 300 þús króna tölvu greinir hana og skellir bilaða partnum til þeirrar verslunar. og ættir að geta bara farið með bilaða partinn og greininguna frá verkstæðinu og fá nýjann hlut.
massabon.is
Re: iMac eða.... ???
já eða færð einhver einstakling til að bilanagreina fyrir klink og ferð síðann með viðkomandi hlut í verslunina og færð bætt!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Ekki kaupa tölvu fyrir 300þúsund á mismunandi stöðum. Ætla ekki að útskýra hvers vegna.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: iMac eða.... ???
Ef þú vilt hafa hlutina flotta þá myndiru fá þér iMacinn og málið dauttvesley skrifaði: algjör dúndur pakki . og býst við að þú viljir hafa hlutina flotta þannig ég lét fínasta antec turn og mjög flott þráðlaust lyklaborð og mús
Svo er nátturulega rjóminn í iMac skjárinn sjálfur, og 27" iMac skjárinn er eitthvað sem ég tæki fram yfir þennan ASUS skjá on any given sunday.
Re: iMac eða.... ???
Fimm ára barna myndi ekki láta svona út úr sér.þar sem þú keiptir viðkomandi hlut sem bilaði........ það segir sér sjálft
Það er bara ekki allir færir um að bilanagreyna sjálfir,ef þú færð bluescreen sem getur bæði stafað af software og hardware villu getur oft verið snúið að finna út úr því,ég sé um tölvur fyrir marga félaga mína og skildmenni,og sumir af þeim hafa ekkert vit á tölvum rétt kunna að kveikja á þeim,og svo hafa bara margir engann áhuga á því að grúska í tölvum og kunna því ekkert í hardware.
Re: iMac eða.... ???
Og svo þessi kassi, eða hvaða ATX kassi sem að þú vilt, þessi sjúki SSD, og svo hvaða mús og lyklaborð sem að þú fýlar.Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
- Core i7 920 Yorkfield (OEM)- 2.66GHz, 8MB L2 Skyndiminni, LGA1366, fjórkjarna, hyper-threading
kr. 51.500
ASRock X58 Extreme ATX Intel LGA1366 móðurborð- Intel X58 ICH10R, 6xSATA, GLAN, FW, CrossFireX, SLI
kr. 37.500
GeIL 4GB Value PC3-10660 DC- 2x2GB, DDR3-1333, CL 7-7-7-24
kr. 19.500 x 2
Inno3D GeForce GTX 260 896MB 216SP- 448-bit GDDR3 PCI-Express 2.0 CUDA
kr. 34.500
Tacens Gelus III Pro- 120mm kælivifta, PWM stýring, ofurhljóðlát (9-19dB), viftustýring
kr. 7.900
Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur- 20x hraða, dual-layer
kr. 5.500
Aerocool V12XT-800W- ATX 2.3, EPS 12V 2.92, hljóðlát 139mm kælivifta, modular, 80+ Bronze
kr. 29.500
Hitachi Deskstar 7K1000.B 1TB SATA2- 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 16.900
BenQ G2420HDB 24"- 1920x1080 1000:1 (40.000DCR) 2ms VGA/DVI
kr. 39.500
Samtals: 261.800
Samtals 330. þúsund krónur+músar og lyklaborðskostnaður.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
Þá getur hann nú alveg eins farið í aðrahvora efstu vélina HÉR
Re: iMac eða.... ???
Ég myndi hiklaust gera það, og er á leiðinni reyndar að gera það.coldcut skrifaði:Þá getur hann nú alveg eins farið í aðrahvora efstu vélina HÉR
Re: iMac eða.... ???
Ég fór úr turn með 23" skjá í 27" iMac fyrir tæpum mánuði síðan. Hef alltaf verið Windows maður en ákvað að gefa Mac og OSX séns.
Sé ekki eftir því í dag.
Skjárinn sem kemur í iMacinum er skjár sem kostar úti í búð yfir 300þ kall. IPS panell með 178° viewing angle og allar stillingar í hugbúnaði gerir þetta algera snilld til að vinna á.
Ég er með 8 gb innra minni og hluti forrita sem ég nota eru að nota 8 gbinn og hluti sem eru bara 32 bita nota bara 3. eithvað.
Ég er að fíla allt við iMacin og það er vangefið hvað þetta gerðið við skrifborðið hjá mér.... aðalega útlitslega séð
Sé ekki eftir því í dag.
Skjárinn sem kemur í iMacinum er skjár sem kostar úti í búð yfir 300þ kall. IPS panell með 178° viewing angle og allar stillingar í hugbúnaði gerir þetta algera snilld til að vinna á.
Ég er með 8 gb innra minni og hluti forrita sem ég nota eru að nota 8 gbinn og hluti sem eru bara 32 bita nota bara 3. eithvað.
Ég er að fíla allt við iMacin og það er vangefið hvað þetta gerðið við skrifborðið hjá mér.... aðalega útlitslega séð
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: iMac eða.... ???
imac skjáirnir eru ekki 300 þúsund króna virði.... annars myndi vélinn ekki kosta 300þúsund með öllu hinu dótinu.... gætir fengið svona skjá á 100-150 giska ég.
massabon.is
Re: iMac eða.... ???
27" IPS skjá?
http://www.ejs.is/Pages/1006/itemno/2707WFP" onclick="window.open(this.href);return false;
Ágætt að bæta við að upplausnin í iMacinum er 2560x1280 sem ég finn bara ekki annarstaðar.
BEN Q og ACER skjáirnir eru ekki með IPS panel sem skiptir mjög miklu máli í myndvinnslu og viewangle.
Þú ert að fá fáránlega góðan panel í þessari græjju.
http://www.ejs.is/Pages/1006/itemno/2707WFP" onclick="window.open(this.href);return false;
Ágætt að bæta við að upplausnin í iMacinum er 2560x1280 sem ég finn bara ekki annarstaðar.
BEN Q og ACER skjáirnir eru ekki með IPS panel sem skiptir mjög miklu máli í myndvinnslu og viewangle.
Þú ert að fá fáránlega góðan panel í þessari græjju.