Tengja Playstation 2 við tölvuskjá

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Tengja Playstation 2 við tölvuskjá

Póstur af Arkidas »

Er til eitthvað tengi eða tæki hér á landi til þess að tengja Playstation 2 við tölvuskjá? Efast nefnilega um að það næði hingað fyrir jól ef ég pantaði að utan en kannski er það vitleysa í mér. En ef þetta er til hér væri líka hægt að tengja það við fartölvu og nota skjáinn á fartölvunni? Er með Toshiba Satellite Pro P300 með 17" skjá.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Playstation 2 við tölvuskjá

Póstur af SteiniP »

Bara eitthvað breytibox með composite inn og vga út.
Gæti verið til í einhverjum tölvuverslunum, jafnvel Elko eða BT. Bara hringja og spurja.
Svara