Thermaltake spennugjafi...

Svara

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Thermaltake spennugjafi...

Póstur af FrankC »

Er e-r með þennan:

http://computer.is/vorur/2981
SPENNUGJAFI FYRIR ATX TÖLVUR - Thermaltake 480 W Low Noise spennugjafi með tvær viftur og viftuhraðastýringar - svartur, 12.255

?

var að pæla í að fá mér svona, vantar e-n sem heyrist lítið í, er áreiðanlegur og með S-ATA... Hefur e-r reynslu af honum?

kv.

Frank Cassata

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

Ég er alveg í full time job að svara þér :)

En gætiru ekki notað google dáldið og prufað sjálfur að leita af smá info um vörunna sem þú ætlar að versla þér. Prufaðu að skrifa t.d. "Thermaltake PSU reviews" eða eitthvað álíka, koma örugglega 10+ síður sem þú getur skoðað. Þarft bara að kunna ensku :wink:

ups my mistake... hélt þú það væri þessi woods sem gerði þennan póst :> er smá kaldhæðni i svarinu mínu :P

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thermaltake spennugjafi...

Póstur af gumol »

FrankC skrifaði:Er e-r með þennan:

http://computer.is/vorur/2981
SPENNUGJAFI FYRIR ATX TÖLVUR - Thermaltake 480 W Low Noise spennugjafi með tvær viftur og viftuhraðastýringar - svartur, 12.255

?

var að pæla í að fá mér svona, vantar e-n sem heyrist lítið í, er áreiðanlegur og með S-ATA... Hefur e-r reynslu af honum?

kv.

Frank Cassata

Ég held að það sé ekkert mál að fá breytistikki til að tengja SATA diska við molex tengi. Annars skaltu líka kíkja á http://www.start.is og http://www.task.is , þeir eru með fína spennugjafa frá Vantec og Zalman.

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

nei ég er nú aldeilis enginn woods...

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

Úber psu shitt ég lét mér nægja eikka með1viftu og eingum helvítis viftustýringu efast um aðþú þurfir svona gott PSU þótt að það séi flott.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

anandtech gerði review um fullt af psu og komst að því að ekkert psu með viftustýringu var að skila góðum útkomum. halda sig frá þeim.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ég mæli eindregið með því að þú fáir þér ekki Thermaltake PSU ef þú vilt fá hljóðlátan spennugjafa.

Ágætis spennugjafar sem eru hljóðlátir og fást á Íslandi eru Fortran spennugjafinn sem fæst á um 6000 krónur í Tölvulistanum og fleiri búðum, task og Tölvuvirkni sem dæmi. Hann er nokkuð góður. Ég hugsa að ég sjálfur myndi taka útgáfuna í Tölvuvirkni sem gengur undir nafninu "Aurora" og er með takka til að stilla hraðann (og blátt LED ljós :8) ).

Task.is seldi alltaf 300W PSU frá Zalman sem er einnig nokkuð gott en núna selja þeir aðeins 400W útgáfuna sem mér finnst alltof dýr (ódýrari en Thermaltake ruslið þó). 400W Zalmanninn er samt vel hljóðlátur.

Ekki kaupa Vantec Stealth PSU-ið - garbage.

Þú athugar ennfremur að ef þú vilt hafa hljóðláta tölvu verður þú líka að hafa hljóðlátan harðan disk (Seagate eða Samsung), hljóðláta örgjörvaviftu (Zalman 7000 er mjög fín) og ennfremur auka viftu aftan á tölvunni - annars reynir of mikið á viftuna í PSU-inu. Ef þú getur komið fyrir 12cm viftu aftan á tölvunni þinni er Enermax 12cm viftan mjög fín á litlum hraða en ef þú þarft 8cm viftu skaltu kaupa þér Papst viftu (dýrar en fást í task.is) eða Panaflo L1A (ódýr en verður að panta að utan - góður staður er http://homepage.ntlworld.com/dorothy.br ... anaflo.htm)

Mæli með að þú skoðir silentpcreview.com

Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Staða: Ótengdur

Póstur af Woods »

SkaveN skrifaði:Ég er alveg í full time job að svara þér :)

En gætiru ekki notað google dáldið og prufað sjálfur að leita af smá info um vörunna sem þú ætlar að versla þér. Prufaðu að skrifa t.d. "Thermaltake PSU reviews" eða eitthvað álíka, koma örugglega 10+ síður sem þú getur skoðað. Þarft bara að kunna ensku :wink:

ups my mistake... hélt þú það væri þessi woods sem gerði þennan póst :> er smá kaldhæðni i svarinu mínu :P


Skave hann breytist ekkert því míður
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

zalman 400 er gjörsamlega hljóðlaus. það er ekki til hljóðlátari aflgjafi (fyrir utan viftu lausa 20.000kr draslið)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

en eru til e-sskonar S-ATA millistykki sem ég gæti þá notað? Er 400w nóg ef ég er með 3-4 harða diska?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já, já.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

gnarr skrifaði:zalman 400 er gjörsamlega hljóðlaus. það er ekki til hljóðlátari aflgjafi (fyrir utan viftu lausa 20.000kr draslið)


Zalman er ágætur en hann er alls ekki sá besti. Nexus og Seasonic eru t.d. mun betri fyrir sama eða minni pening. Hins vegar er Zalman PSU-ið það besta sem hægt er að fá á Íslandi á eðlilegu verði (samt of dýrt að því er mér finnst). Ef ég væri að fá mér PSU sjálfur myndi ég panta mér Seasonic frá UK fyrir minni pening en maður borgar fyrir Zalman á Íslandi.

Btw.: Það gæti líka verið óvitlaust að kaupa sér bara nýjan kassa með góðu PSU. Antec Sonata og SLK3700 í Boðeind eru mjög góðir kassar með fínum lágværum PSU og svo er einnig hægt að fá SLK3700 frá öðrum framleiðanda í Expert en þar kallast hann Compucase 6A. Þú ert að borga minni eða þá örlitlu meiri pening heldur en þú værir að borga fyrir Zalman PSU-ið.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

FrankC skrifaði:en eru til e-sskonar S-ATA millistykki sem ég gæti þá notað? Er 400w nóg ef ég er með 3-4 harða diska?


Það er afar útbreiddur misskilningur að fólk þurfi að hafa meira en 300W PSU. Annars er góður 300W aflgjafi (eins og minn HEC til dæmis) að skila meiri afköstum en þessir drasl 400W og 500W aflgjafar sem svo margir eru að kaupa (Zalman 400W er fínn samt).

Ef þú værir með 2 örgjörva að þá er farið að verða sniðugt að notast við 400W eða öflugri PSU.

Skoðaðu t.d. þennan þráð: http://forums.silentpcreview.com/viewto ... c&start=30

Höfundur
FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

en nú er ég með einhvern drasl psu sem fylgdi með vélinni, held hann sé 300w, og það sem er beintengt við það er eftirfarandi

2 cdrw drif
1 floppy
1 hd
móðurborð og það sem því fylgir

og það er bara ein 4pinna power snúra eftir, og ég er að fara að fá 2hdd

ég veit að þetta er hin mesta n00ba spurning, en eru fleiri tenglar á öðrum 300w psu? Mér er farið að lítast bara helv vel á Zalman 400w, ef ég get fengið á hreint e-sstaðar hvort það sé til millistykki til að powera sata diska

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Já, það er til millistykki til þess
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Thermaltake spennugjafi...

Póstur af emmi »

FrankC skrifaði:Er e-r með þennan:

http://computer.is/vorur/2981
SPENNUGJAFI FYRIR ATX TÖLVUR - Thermaltake 480 W Low Noise spennugjafi með tvær viftur og viftuhraðastýringar - svartur, 12.255

?

var að pæla í að fá mér svona, vantar e-n sem heyrist lítið í, er áreiðanlegur og með S-ATA... Hefur e-r reynslu af honum?

kv.

Frank Cassata


Ég er með svona PSU og get ekki annað sagt en að ég sé hæstánægður með það. :)
Svara