Spurning LCD eða Plasma?
Spurning LCD eða Plasma?
Sælir vaktarar, gamli maðurinn hann faðir minn ætlar að fjárfesta í sjónvarpi, budgetið er svona 200.000 til 250.000 Hann veit ekkert um sjónvörp og ekki ég heldur, en spurningin er LCD eða Plasma? Stærðin verður 37" til 42" tæki....erum mikið að spá í Panasonic....
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
http://www.lcdtvbuyingguide.com/lcdtv-plasmavslcd.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
Frekar svipað bara
Frekar svipað bara
Re: Spurning LCD eða Plasma?
http://www.cnet.com.au/plasma-vs-lcd-wh ... 036500.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjálfur tæki ég LCD
Sjálfur tæki ég LCD
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Er ekki endingin betri á LCD en Plasma?
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
NeiJohnnyX skrifaði:Er ekki endingin betri á LCD en Plasma?
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Maður sér það oft á gömlum plasma sjónvörpum að einhver mynd er brennd á skjáinn. Það gerist ekki á LCD.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Það er enginn að farað kaupa gamalt Plasma í dag.
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Takk fyrir þetta! Eftir lesningu held ég að plasma sé málið fyrir kallinn, þrátt fyrir að rafmagnsnotkun sé aðeins meiri.
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Plasmann eru gasfylltir skjáir sem eru 4 til 5 sinnum orkufrekari,en svartíminn er yfirleitt undir 1 ms en lcd tækinn 2 til 8 ms,ef þú tekur tæki undir 5 ms ertu nokkuð öruggur því þar hættir augað að nema,ef þú tækir tæki með 8 ms svartíma gætir þú séð drauga í hröðum myndum,td fótbolta,skíði og ýmsar íþróttir. Ég myndi fá mér lcd frekar. Sumir segja að það sé dýpri mynd í lcd og svörtu litirnir séu svartir en ekki gráir,en ég hef svo sem ekki séð mikinn mun á því,þetta fer mikið eftir því hvernig sölumanni þú lendir á,annar segir hitt og hinn annað,sitt sýnist hverjum......
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Bull kjaftæði og rugl.isr skrifaði:Plasmann eru gasfylltir skjáir sem eru 4 til 5 sinnum orkufrekari
Kannski tvöfalt orkufrekari... mesta lagi þrefalt.
Modus ponens
Re: Spurning LCD eða Plasma?
þrefallt eða fjórfallt ekki mikill munur á,svipað að bera saman kúk og skít.mesta lagi þrefalt.
Ég keypti mér lcd fyrir 2 árum og var búinn að spá mikið í þessum tækjum öllum og ég las þetta einhver staðar með orkueyðsluna á lcd og plasma,en maður les nú ýmislegt sem er ekki allt satt eða ýkt..
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Jam, sumt fólk kýs að lesa hluti á random stöðum og bera það fram sem staðreyndir.isr skrifaði:þrefallt eða fjórfallt ekki mikill munur á,svipað að bera saman kúk og skít.mesta lagi þrefalt.
Ég keypti mér lcd fyrir 2 árum og var búinn að spá mikið í þessum tækjum öllum og ég las þetta einhver staðar með orkueyðsluna á lcd og plasma,en maður les nú ýmislegt sem er ekki allt satt eða ýkt..
Sumir kjósa hinsvegar að fara eftir umfangsmestu athugun á málefninu og leiðrétta fyrrnefndan.
Modus ponens
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Það er einmitt talað almennt um það af öllum sem vita eitthvað að Plasma sjónvörp hafa alltaf verið með "svartari" svartann lit og meiri skerpu.isr skrifaði: Sumir segja að það sé dýpri mynd í lcd og svörtu litirnir séu svartir en ekki gráir,en ég hef svo sem ekki séð mikinn mun á því,þetta fer mikið eftir því hvernig sölumanni þú lendir á,annar segir hitt og hinn annað,sitt sýnist hverjum......
Léleg/Ódýr Plasma sjónvörp eiga það til að skilja eftir smá draug af mynd sem hefur verið lengi á skjánum þegar að skjárinn verður aftur svartur.
Ég á 42" Panasonic plasma og hef aldrei lent í því, og þetta er án efa með betri myndum sem ég hef séð. Nýjustu LCD sjónvörpin eru alveg farin að nálgast plasma myndgæðin, en plasma hefur samt vinninginn enn í dag.
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Mbh, fann pælingar um sjónvörp.http://veftv.blog.is/blog/hugmyndiris/entry/747877/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Fyrir þennan pening fengi ég mér klárlega http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5624H" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo geturu prúttað útúr þeim fría veggfestingu vegna þess að Elko er að selja sama tæki á sama pening
Ég sagði allavega við þá að annaðhvort fæ ég festingu með eða ég fer í elko og kaupi tækið þar. Fékk að sjálfsögðu festingu 
Svo geturu prúttað útúr þeim fría veggfestingu vegna þess að Elko er að selja sama tæki á sama pening


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
skoðaðu þetta
http://www.hdtvtest.co.uk/news/panasoni ... 415146.htm
Ég tæki þetta tæki pottþétt ef ég væri að versla mér tæki í dag.
fæst hjá sjónvarpsmiðstöðinni. http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G10
varðandi orkunotkun þá á philips tækið sem Carragher23 bendir á, að nota 125W meðan Panasonic tækið 181-235W.
Mín personuleg skoðuð er að munur uppá eh100W er dropi í hafi og pælingar varðandi orkunotkun Plasma vs LCD eru úreltar.
a.m.k kosti fyrir íslendinga þar sem rafmagnið okkar er fremur ódyrt miðan við annarstaðar.
http://www.hdtvtest.co.uk/news/panasoni ... 415146.htm
Ég tæki þetta tæki pottþétt ef ég væri að versla mér tæki í dag.
fæst hjá sjónvarpsmiðstöðinni. http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42G10
varðandi orkunotkun þá á philips tækið sem Carragher23 bendir á, að nota 125W meðan Panasonic tækið 181-235W.
Mín personuleg skoðuð er að munur uppá eh100W er dropi í hafi og pælingar varðandi orkunotkun Plasma vs LCD eru úreltar.
a.m.k kosti fyrir íslendinga þar sem rafmagnið okkar er fremur ódyrt miðan við annarstaðar.
Electronic and Computer Engineer
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Plasma er málið þegar það kemur að því að horfa á loftnetsútsendingar og skilar HD frá sér jafn vel og LCD, og með orkunotkun, þetta er eitthvað sem skiptir núll máli á Íslandi nema menn séu að drepast úr nísku. Myndi ekki kaupa minna tæki en 42".
Re: Spurning LCD eða Plasma?
Ef sjónvarpsrýmið er ekki stórt kemur lítið annað til greina en lcd.Myndi ekki kaupa minna tæki en 42".
http://www.hugi.is/graejur/articles.php ... Id=3304626" onclick="window.open(this.href);return false;