Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Svara

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Vaski »

Góðan daginn.
Mig langar að gefa sjálfum mér lcd 32“ sjónvarp í jólagjöf, en hvaða sjónvarp á ég að velja? Valkvíðin er að gera útaf við mig :)
Það sem mig vantar er 32“ lcd tæki, það þarf að hafa bæði hdmi tengi og scart. Það þarf ekki að vera FULL HD, það er nóg að vera HD ready. Ég er tilbúinn að eyða 150.000 í það +- 20.000.
Getið þið bent mér á einhver góð tæki eða búðir sem maður á að skoða, ekki væri verra að finna einhver góð tilboð? Reynslusögur eru vel þegnar :D
Takk takk

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Skari »

Mæli með að þú farir t.d. í sjónvarpsmiðstöðina og ath þetta bara sjálfur, spurja sölumennina út og inn.

Sjálfur ef ég væri að kaupa mér 32" þá myndi ég eflaust taka http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL5604H" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Vaski »

OK, kíki á sjónvarpsmiðstöðina og skoða. Hlítur að gilda um lcd sjónvörp það sama og um tölvuskjái, sjón er sögu ríkari. En mig langar samt að hafa einhverjar smá hugmyndir áður en ég mæti á staðin til að skoða, nenni ekki að keyra um alla borg uppá vona og óvon.

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Vaski »

Getur einhver bent mér á góðar review síður með lcd sjónvörp. Notaði google og fékk um heilan helling, en hef ekki tíma til að fara í gegnum það allt og komast að því hvaða síður eru góðar og hverjar ekki.
Takk takk

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Taxi »

Prufaðu þessa. blaðið er allavega gott.

http://www.homecinemachoice.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Vaski »

skoða þetta, takk fyrir það.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af axyne »

http://www.hdtvtest.co.uk/

þessi er virkilega góð.
Electronic and Computer Engineer

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér LCD 32“ Sjónvarp, hjálp

Póstur af Vaski »

axyne skrifaði:http://www.hdtvtest.co.uk/

þessi er virkilega góð.
Já það er rétt að þessi er góð. Það sorlega er að skoða eitthvað sem manni líst vel á og síðan fer maður að bera saman verðið sem þessi sjónvörp eru á í uk og hérna heima, allt að helmingi dýrara hérna út úr búð :(
Svara