Mér vantar snúru sem tengir 360 í PC skjái.
Hún kallast "Xbox 360 HD AV"
Lítur svona út:
Svo vantar mér líka eitthvað til að tengja lyklaborð+mús í xbox 360.
Hvar á íslandi fæ ég þessa hluti ??
Vantar nokkra hluti fyrir xbox 360. Veit ekki hvar það fæst.
Re: Vantar nokkra hluti fyrir xbox 360. Veit ekki hvar það fæst.
Wheeze201 skrifaði:Mér vantar snúru sem tengir 360 í PC skjái.
Hún kallast "Xbox 360 HD AV"
Lítur svona út:
Svo vantar mér líka eitthvað til að tengja lyklaborð+mús í xbox 360.
Hvar á íslandi fæ ég þessa hluti ??
Það eiga að vera USB tengi framan á Xbox tölvunni til að smella mús og lyklaborði í.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar nokkra hluti fyrir xbox 360. Veit ekki hvar það fæst.
Wheeze201 skrifaði:Mér vantar snúru sem tengir 360 í PC skjái.
Hún kallast "Xbox 360 HD AV"
Lítur svona út:
Svo vantar mér líka eitthvað til að tengja lyklaborð+mús í xbox 360.
Hvar á íslandi fæ ég þessa hluti ??
Mæli með að þú skoðir kauphöllina á http://www.xbox360.is Td. Vectro þar hefur auglýst til sölu nokkrum sinnum.
Þetta með mús og lyklaborð þá þarftu e-h eins og þetta. https://www.amazon.co.uk/s/ref=nb_ss_3_ ... xbox+mouse
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar nokkra hluti fyrir xbox 360. Veit ekki hvar það fæst.
Allt svona músar+lyklaborðsdæmi í xbox sýgur böll.
Re: Vantar nokkra hluti fyrir xbox 360. Veit ekki hvar það fæst.
Á svona snúru sem ég er ekki að nota.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED