Nvidia framleiðir 8xAGP skjákort

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Staðsetning: Earth(for now)
Staða: Ótengdur

Nvidia framleiðir 8xAGP skjákort

Póstur af Hades »

Jæja , nú hafa Nvidia launchað línu af Geforce4 og nForce2 chipsettum sem munu styðja 8xAGP.
Línan mun a.m.k fyrst um sinn innihalda GeForce™4 Ti 4200 GeForce4 MX 440 og nForce2Ô.
Þetta mun heldur betur auka hraðan á þeim kortum sem framleidd verða með þessum chipsettum(Nforce er onboard chipsett f. móðurborð).
Þeir framleiðendur sem taka þessa tækni með opnum örmum og framleiða Geforce4 kort með 8xAGP eru samhvæmt fréttatilkynningu þessi :
ASUStek, Chaintech, Epox, eVGA.com, Gainward, Jaton, Leadtek Research, MSI og PNY Technologies, Inc.

þetta eru gleðitíðindi fyrir okkur aulana sem eigum eftir að fjárfesta í nýju skjákorti því samkvæmt heimildum á verðið á kortum ekki að hækka við þessa breytingu.

Það verður gaman að sjá benchmark fyrir þessi nýju kort og þá sérstaklega í samanburði við Ati9700 en við verðum víst að bíða eftir dx9 til að sjá hver munurinn er svona í raun og veru........


annars er fréttatilkynninginn hér [url:en6rnreh]http://www.nvidia.com/view.asp?IO=IO_20020924_5670[/url:en6rnreh]
**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Hmm kortið mitt er frá visiontek sktítið að þeir skulu ekki taka þessu opnum höndum lika er með 3 kort hérna frá þeim og þau svín virka öll hafa aldfei hikstað :D
kv,
Castrate
Svara