! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Svara
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

er herna með setup sem ég hef bælt í lengi , ég þarf að geta yfirklukkað örran mikið og svona :D

speccar :
kassi : Coolermaster 600
aflgjafi: Antec 1000w
örgjörfi: Intel Core i7 920 2.66GHz
örgjörfakæling: Scythe Mugen 2 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1097
móðurborð: Gigabyte GA-EX58-UD5 var að pæla hvort þetta væri gott fyrir yfirklukkun : http://www.computer.is/vorur/7133/
skjakort : XFX 5850 1GB
vinnsluminni : Corsair Dominator 6 GB 3 x 2 GB PC3-12800 1600MHz 240-Pin


er þetta ekki bara gott móðurborð í þetta ?
endilega komið með tilögur um að laga þetta :)
Last edited by rottuhydingur on Mið 02. Des 2009 20:52, edited 1 time in total.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir I7 920

Póstur af vesley »

þetta móðurborð hefur fengið mjög góða dóma. og ættir að ná i7-920 D0 stepping í 3,8ghz léttilega með þessarri kælingu og þessu borði. 4ghz+ jafnvel möguleiki.
massabon.is

dnz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
Staðsetning: Á B-Long
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af dnz »

Smá offtopic en hvar féksti XFX 5850?
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

amazon :)
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

er það eitthvað betra en hin kortin sem eru selt í islandi ?

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af littli-Jake »

annað off topic en hví í fjandanum að owercloka svona sjúklega öflugan örgjörva?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af Hvati »

littli-Jake skrifaði:annað off topic en hví í fjandanum að owercloka svona sjúklega öflugan örgjörva?
Væntanlega til að gera hann sjúklega öflugri
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

til að gera hann sjukari :) eins og seinasti ræðumaður sagði
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

en er þetta ekki bara gott setup ?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af vesley »

mjög flott setup . ættir kannski að íhuga aðeins "stærri" turn/kassa utan um þetta . bæði vegna þess að þetta eru ekkert minnstu íhlutirnir og gefur betri möguleika á cable management og meiri kælingu.

þarft ekki að eyða mikið meira bara örfáum þússurum ;)
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

ællaði að kaupa kassa fyrir 10þúsund
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

en mér fynst þetta ekkert sá dyrt móðurborð, er einhver herna með sama örgjörva með annað móðurborð sem er gott fyrir minnipening ?
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af gardar »

Skooo, ef þú þarft virkilega að spyrja að þessum hlutum, þá ættirðu kannski ekki að vera að eyða peningnum í svona hluti... :)

Er ekki að reyna að vera með nein leiðindi og hef eflaust spurt álíka spurninga sjálfur einhverstaðar, en mér finnst þú bara vera hérna í hverri viku með nýjann þráð og að spyrja hvort eitthvað setup sé gott eða ekki og svo gerist aldrei neitt... Gæti verið gott að googla aðeins og lesa sér til um hlutina :)
Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af rottuhydingur »

er buinn að gera það , bara mikið úr að velja .. , ég treisti ekki einhverju skáeygðum gaurum í kóreu fyrir svona , þótt þeir nu framleiði þetta :D
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af Narco »

rottuhydingur skrifaði:en mér fynst þetta ekkert sá dyrt móðurborð, er einhver herna með sama örgjörva með annað móðurborð sem er gott fyrir minnipening ?
Ja, ég er með Asrock Extreme frá Kísildal sem er að performa vel.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: ! ! !hvernig er þetta Móðurborð fyrir I7 920 ! ! ! !

Póstur af SolidFeather »

Ertu 12 ára, rottuhydingur?
Svara