Stöð 2 Fjölvarp
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Stöð 2 Fjölvarp
Þar sem Skjár 1 er orðinn áskriftarstöð og ég ætlaði aðeins að bíða með það hvort ég kaupi áskrif og ekki tími ég að borga 7000 þús fyrir Stöð 2 þá er ég að spá í þessum Fjölvarpspakka sem Vodafone er með.
Er einhver með þetta? Allur pakkinn kostar 5.390 krónur en þegar ég renn yfir stöðvarnar sem eru í boði sýnist mér þetta vera meir og minna hálfgert rusl.
Er með Discovery og Discovery HD, DK1 og SVT1 og þessar opnu stöðvar. Er eitthvað varið í þennan pakka og er hægt að finna eitthvað til að horfa á í þessu? Sýnist BBC Entertainment vera eina með eitthvað áhugavert...engin bíómyndarás eða rás sem sýnir nýlega þætti nema kannski norrænu ríkisstöðvarnar....
Bara spá..
Er einhver með þetta? Allur pakkinn kostar 5.390 krónur en þegar ég renn yfir stöðvarnar sem eru í boði sýnist mér þetta vera meir og minna hálfgert rusl.
Er með Discovery og Discovery HD, DK1 og SVT1 og þessar opnu stöðvar. Er eitthvað varið í þennan pakka og er hægt að finna eitthvað til að horfa á í þessu? Sýnist BBC Entertainment vera eina með eitthvað áhugavert...engin bíómyndarás eða rás sem sýnir nýlega þætti nema kannski norrænu ríkisstöðvarnar....
Bara spá..
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
Hver horfir á almenna dagskrá í dag?
VOD er málið, sem smáís og stöð2 skilja ekki, enda nautheimskir ómenntaðir ónytjungar sem sitja þar við kjötkattlana alveg snar að þeir fái ekki pening án vinnu.
VOD er málið, sem smáís og stöð2 skilja ekki, enda nautheimskir ómenntaðir ónytjungar sem sitja þar við kjötkattlana alveg snar að þeir fái ekki pening án vinnu.
Re: Stöð 2 Fjölvarp
ég er með allt hjá símanum og erð að segja að ég hef ekki not fyrir 80% af stöðvunum sem eru í boði en discovery rásinar eru mjög góðar og er það eina sem ég horfi á í þessu fjölvarpi
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: Stöð 2 Fjölvarp
Stöð 2 eru komnir með VOD á alla helstu þætti sína, kallast Stöð 2 Frelsi og er í boði um kerfi Vodafone (Vodafone Digital +), þ.e.a.s. ljósleiðara og ADSL sjónvarpi...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
jebb.. bara á vódafón ljósleiðaranum.... ég kvarta ekki, ég er með ljósleiðara hjá voda, en conceptið að maður þurfi þá að versla við vódafone til að fá vod á stöð2 er náttla lame....
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
prg_ skrifaði:Stöð 2 eru komnir með VOD á alla helstu þætti sína, kallast Stöð 2 Frelsi og er í boði um kerfi Vodafone (Vodafone Digital +), þ.e.a.s. ljósleiðara og ADSL sjónvarpi...
Það sama er í gangi á Skjá 1, þeir bjóða VOD á þætti sem þeir sýna en aðeins í gegnum sjónvarp Símans. Þannig að ef þú ert með áskrift að Stöð 2 og Skjá 1 þyrftiru að vera með myndlykil frá Vodafone OG frá Símanum - sem er náttúrulega svo algjörlega út í hött eins og CendenZ bendir á.
Finnst bara Stöð 2 allt of dýr ein og sér. Þess vegna var ég að spá hvort maður fengi sér bara allan Fjölvarps pakkann (50 stöðvar) fyrir 1.600 kalli minna á mánuði. En sýnist bara þessi Fjölvarpspakki vera drasl og maður myndi ekki gera annað en að flippa á milli stöðva.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
Gothiatek skrifaði:prg_ skrifaði:Stöð 2 eru komnir með VOD á alla helstu þætti sína, kallast Stöð 2 Frelsi og er í boði um kerfi Vodafone (Vodafone Digital +), þ.e.a.s. ljósleiðara og ADSL sjónvarpi...
Það sama er í gangi á Skjá 1, þeir bjóða VOD á þætti sem þeir sýna en aðeins í gegnum sjónvarp Símans. Þannig að ef þú ert með áskrift að Stöð 2 og Skjá 1 þyrftiru að vera með myndlykil frá Vodafone OG frá Símanum - sem er náttúrulega svo algjörlega út í hött eins og CendenZ bendir á.
Finnst bara Stöð 2 allt of dýr ein og sér. Þess vegna var ég að spá hvort maður fengi sér bara allan Fjölvarps pakkann (50 stöðvar) fyrir 1.600 kalli minna á mánuði. En sýnist bara þessi Fjölvarpspakki vera drasl og maður myndi ekki gera annað en að flippa á milli stöðva.
Trúðu mér, þú missir af öllu sjónvarpsefni, en verður snillingur á fjarstýringunni.
þessi fjölvarp allt pakki er hérna á heimilinu og maður horfir aldrei á megnið af þessu.
ég valdi allt pakkann vegna þess að það voru örfáar rásir sem að ég vildi sjá, sem að ég gat ekki séð allar í einhverjum hinna pakkana hjá þeim.
man það ekki í augnablikinu hvaða rásir það eru, en allavega discovery, animal planet og eurosport var í því.
mundi í þínu tilviki skoða einhvern hinna pakkanna sem að eru í boði.
veit allavega að á þessu heimili er alveg við það að skipta út allur pakkinn fyrir t.d. toppur eða fræðsla.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Stöð 2 Fjölvarp
Gothiatek skrifaði:prg_ skrifaði:Stöð 2 eru komnir með VOD á alla helstu þætti sína, kallast Stöð 2 Frelsi og er í boði um kerfi Vodafone (Vodafone Digital +), þ.e.a.s. ljósleiðara og ADSL sjónvarpi...
Það sama er í gangi á Skjá 1, þeir bjóða VOD á þætti sem þeir sýna en aðeins í gegnum sjónvarp Símans. Þannig að ef þú ert með áskrift að Stöð 2 og Skjá 1 þyrftiru að vera með myndlykil frá Vodafone OG frá Símanum - sem er náttúrulega svo algjörlega út í hött eins og CendenZ bendir á.
Finnst bara Stöð 2 allt of dýr ein og sér. Þess vegna var ég að spá hvort maður fengi sér bara allan Fjölvarps pakkann (50 stöðvar) fyrir 1.600 kalli minna á mánuði. En sýnist bara þessi Fjölvarpspakki vera drasl og maður myndi ekki gera annað en að flippa á milli stöðva.
Skjáreinn VOD er líka í boði á Digital+ lyklum frá Vodafone (IPTV)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
CendenZ skrifaði:jebb.. bara á vódafón ljósleiðaranum.... ég kvarta ekki, ég er með ljósleiðara hjá voda, en conceptið að maður þurfi þá að versla við vódafone til að fá vod á stöð2 er náttla lame....
Hmm á ljósleiðaranum geturðu verið í viðskiptum við hvern sem er ( Síminn er ekki á GR ljósleiðara ) og fengið IPTVið frá Vodafone. Og á ADSLinu geturðu fengið IPTVið frá Vodafone bæði með ADSLi frá Vodafone og Tali.
Er SkjárEinn VoDið á Digital+ líka með erlendu þáttunum, þar sem þegar ég sá það síðast þá var það bara með ísl þáttum á S1 ?
En Stöð 2 Frelsi á VoD Vodafone Digital+ er snilld.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
andr1g skrifaði:Skjáreinn VOD er líka í boði á Digital+ lyklum frá Vodafone (IPTV)
Já ok...sá bara einhverja auglýsingu frá þeim þar sem kom fram að þættir á Skjá 1 yrðu aðgengilegir í Sjónvarpi Símans...kom ekkert fram með Vodafone. En það er þá skömminni skárra.
Ætli maður fái sér ekki bara Skjá 1 í staðinn fyrir þetta Fjölvarp....en þá er vonandi að Skjár 1 minnki auglýsingar töluvert eins og þeir hafa sagst ætla gera.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Stöð 2 Fjölvarp
Gothiatek skrifaði:andr1g skrifaði:Skjáreinn VOD er líka í boði á Digital+ lyklum frá Vodafone (IPTV)
Já ok...sá bara einhverja auglýsingu frá þeim þar sem kom fram að þættir á Skjá 1 yrðu aðgengilegir í Sjónvarpi Símans...kom ekkert fram með Vodafone. En það er þá skömminni skárra.
Ætli maður fái sér ekki bara Skjá 1 í staðinn fyrir þetta Fjölvarp....en þá er vonandi að Skjár 1 minnki auglýsingar töluvert eins og þeir hafa sagst ætla gera.
Það gerist nú bara sjálfkrafa þegar auglýsendur minnka við sig hjá þeim, þar sem S1 missir augljóslega markaðshlutdeild.