Varðandi XP eyðslu
Varðandi XP eyðslu
Sælir vaktarar, Ég var að velta því fyrir mig hvernig ég færi að því að eyða út aðeins XP stýrikerfið á einum 500GB þ.e án þess að eyða út vídjó gögnin mín.
Ég er að nota Raptor disk (74GB) undir stýrikerfið núna sem keyrir xp. Það gerist nefnilega stundum að tölvan hugsar sjálfstætt og ákveður að boota upp af þessum 500GB diski þótt ég sé með 74GB diskinn sem Boot 1.
Ég er að nota Raptor disk (74GB) undir stýrikerfið núna sem keyrir xp. Það gerist nefnilega stundum að tölvan hugsar sjálfstætt og ákveður að boota upp af þessum 500GB diski þótt ég sé með 74GB diskinn sem Boot 1.
Re: Varðandi XP eyðslu
Veit ekki til ad thad se einhvad program fyrir svona, annars vaeri manual removal einfallt med super hidden files shown, shift delete a D:\Windows, sidan yfir i D:\Documents and Settings\username\ - taka Desktop, My Documents og Favorites of save'a thad, shift deleta restini. Med super hidden files shown aettiru ad geta tekid einhver pagefile og shadow volume copies i burtu, sem vaeru undir D:\ (eda hvad sem thessi diskur er skradur undir )
Re: Varðandi XP eyðslu
Já allt í lagi vissi ekki þetta væri svo auðvelt. En reyndar kemur villuskilaboð þegar ég reyni að eyða adobe flash möppuna það kemur (make sure the disk is not full or write protected)
Hvernig komast menn framhjá þessu annars?
Hvernig komast menn framhjá þessu annars?
Re: Varðandi XP eyðslu
Thad hlytur ad vera einhvad file entha i notkun, getur reynt ad na thvi i burt i safe mode eda skodad thetta herna fyrir nedan
http://www.pchell.com/support/undeletablefiles.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.pchell.com/support/undeletablefiles.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi XP eyðslu
Lang best að taka backup af myndum, formata diskinn og færa backupið á ný formatað diskinn.
Starfsmaður @ IOD
Re: Varðandi XP eyðslu
Skoða þetta, þakka ykkur fyrir vaktarar
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi XP eyðslu
Búinn að athuga jumper settings, örugglega ekki stillt á cable select eða álíka ?
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Re: Varðandi XP eyðslu
Slekkur á tölvunni. Tekur 500gb diskinn úr sambandi. Kveikir á tölvunni, ýtir á F8 og ferð í command prompt, skrifar fixmbr.
Slekkur á tölvunni, Setur 500gb diskinn í samband, Kveikir á tölvunni, lætur hana keyra upp, ferð á D: og eyðir windows.
þetta ætti vonandi að duga.
Kveðja MP
Slekkur á tölvunni, Setur 500gb diskinn í samband, Kveikir á tölvunni, lætur hana keyra upp, ferð á D: og eyðir windows.
þetta ætti vonandi að duga.
Kveðja MP
Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
Re: Varðandi XP eyðslu
Er það aftur stillt í bíosnum eða bara aftan á aparatinu?starionturbo skrifaði:Búinn að athuga jumper settings, örugglega ekki stillt á cable select eða álíka ?
Re: Varðandi XP eyðslu
það er aftan á disknum sjálfumLonghorn skrifaði:Er það aftur stillt í bíosnum eða bara aftan á aparatinu?starionturbo skrifaði:Búinn að athuga jumper settings, örugglega ekki stillt á cable select eða álíka ?
Re: Varðandi XP eyðslu
ok þá er þetta eins og á gamla ata kerfið, hélt að sata væri öðruvísi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi XP eyðslu
Þú þarft ekki að fikta í jumper á sata diskum, breytir bara boot röðinni í biosLonghorn skrifaði:ok þá er þetta eins og á gamla ata kerfið, hélt að sata væri öðruvísi.
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Varðandi XP eyðslu
Já hef einmitt stillt það að raptorinn sér í forgangs startið þ.e nr eitt. En samt virðist þessi tölva ekki ná þessu,