Pantaði mér 4 ps3 leiki og eina Blu-ray mynd á Amazon.co.uk og kostaði þetta komið hingað heim viku seinna á rúmlega 18 þús með öllu.
Fór svo að ganni á Elko.is og tók saman hvað þessi pakki kostaði þar.
Kom mér virkilega á óvart verðið þaðan...þori eiginlega ekki að segja það.
34.500 kr. !!!!!
Hvaða grín er þetta?
PS3: Amazon.co.uk vs. Elko
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: PS3: Amazon.co.uk vs. Elko
Já og pældu í því að íslenska krónan í dag er nánast einskis virði....en samt er miklu ódýrara að panta að utan og notast við Visa/Euro gengið!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Re: PS3: Amazon.co.uk vs. Elko
Það er frekar heavy álagning á svona löguðu. Pabbi minn er flugmaður og kemur að utan með alla ps3 leiki fyrir mig, sparar mér tugi þúsunda.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: PS3: Amazon.co.uk vs. Elko
Langar pabba þinn ekki ótrúlega til þess að spara mér nokkra þúsundkalla?kazgalor skrifaði:Það er frekar heavy álagning á svona löguðu. Pabbi minn er flugmaður og kemur að utan með alla ps3 leiki fyrir mig, sparar mér tugi þúsunda.