vantar "Low Profile" AGP skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af kizi86 »

sælir vaktarmenn/konur

sárlega vantar gott AGP "low-profile" skjakort, þar sem mitt gamla var að deyja..

vill helst Nvidia þar sem stuðningur fyrir ATi er ekki sem bestur i linux, en skoða allt.. einu skilyrðin eru að það se "low profile"
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af Taxi »

Hvað kallar þú "gott" ég á hugsanlega svona kort í gamla dótinu.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af kizi86 »

64MB+ geforce 4+ eða sambærilegt.. þarf ekkert að vera eitthvað uber öflugt, var með geforce fx5500 en það eyðilagðist..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af littli-Jake »

kizi86 skrifaði:64MB+ geforce 4+ eða sambærilegt.. þarf ekkert að vera eitthvað uber öflugt, var með geforce fx5500 en það eyðilagðist..

Uber öflugt? þú gerir þér grein fyrir að það hefur ekki komið AGP kort í nokkur ár
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af kizi86 »

ef lest betur þa sagði eg að það þyrfti EKKERT AÐ VERA uber öflugt.. veit vel að það hefur ekki komið ut þannig kort i einhvern tima, enda var eg nu ekkert með miklar kröfur..

lumar enginn þarna uti a svona korti??
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af kizi86 »

er enginn hérna með svona kort??
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af kizi86 »

ttt
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af demigod »

ég á 2 ati kort, geturu notað annaðhvort þeirra ?
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1278
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Staða: Ótengdur

Re: vantar "Low Profile" AGP skjákort

Póstur af Ulli »

er með NX6200 agp 256mb low profile kort handa þér.
pm mig ef þú hefur áhuga á því
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Svara