Ofhitnun lappa / ábyrgð
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Ofhitnun lappa / ábyrgð
Sælir, vinkona mín á í smá basli með lappann sinn. Hann verður alltaf rosalega heitur og frýs alltaf hjá henni. Það liggur í augum uppi að þetta er út af ofhitnun, og hugsanlega út af því að loftgötin eru stífluð af ryki.
En þá kemur að spurningunni. Hver er ábyrgðartíminn á fartölvum? Þetta var keypt hjá Odda/A4 í ágúst 2007.
Coverar ábyrgðin þetta ekki alveg örugglega?
En þá kemur að spurningunni. Hver er ábyrgðartíminn á fartölvum? Þetta var keypt hjá Odda/A4 í ágúst 2007.
Coverar ábyrgðin þetta ekki alveg örugglega?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
Það er 2 ára ábyrgð skv lögum, gæti verið lengri.
Færð örugglega skýrari frá ábyrgðaraðila heldur en okkur
Færð örugglega skýrari frá ábyrgðaraðila heldur en okkur

-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
2 ár nema hun hafði keypt 1 auka ár.
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
Ansi hræddur um að vélin sé dottin úr ábyrgð.
En það er ekkert voða dýrt að láta rykhreinsa svona vélar á verkstæðum.
En það er ekkert voða dýrt að láta rykhreinsa svona vélar á verkstæðum.
Nörd
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
Það gefur alveg augaleið að þetta er EKKI ábyrgðarmál.
Heldur þú á RYK í kælibúnaði tölvunnar hafi eitthvað með framleiðslugalla að gera ?
Ábyrgð nær til galla í vélbúnaði en ekki ryksöfnunar eða hugbúnaðarvandamála.
Heldur þú á RYK í kælibúnaði tölvunnar hafi eitthvað með framleiðslugalla að gera ?
Ábyrgð nær til galla í vélbúnaði en ekki ryksöfnunar eða hugbúnaðarvandamála.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
Er það ekki galli ef hún fyllist upp af ryki á engum tíma? 

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
Nei, það þýðir bara að þú þurfir að ryksuga herbergið þitt og hætta að geyma tölvuna oná sængintenz skrifaði:Er það ekki galli ef hún fyllist upp af ryki á engum tíma?

-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
Hehehe, góður punktur.SteiniP skrifaði:Nei, það þýðir bara að þú þurfir að ryksuga herbergið þitt og hætta að geyma tölvuna oná sængintenz skrifaði:Er það ekki galli ef hún fyllist upp af ryki á engum tíma?

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Ofhitnun lappa / ábyrgð
lukkuláki skrifaði:Það gefur alveg augaleið að þetta er EKKI ábyrgðarmál.
Heldur þú á RYK í kælibúnaði tölvunnar hafi eitthvað með framleiðslugalla að gera ?
Ábyrgð nær til galla í vélbúnaði en ekki ryksöfnunar eða hugbúnaðarvandamála.
Nuff said.SteiniP skrifaði:Nei, það þýðir bara að þú þurfir að ryksuga herbergið þitt og hætta að geyma tölvuna oná sængintenz skrifaði:Er það ekki galli ef hún fyllist upp af ryki á engum tíma?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS