Baklýsing farin á Ál PowerBook G4, vantar aðstoð

Svara
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Baklýsing farin á Ál PowerBook G4, vantar aðstoð

Póstur af ManiO »

Sælir,

Er hérna með ál PowerBook G4 og lenti í því fyrir nokkru að ég var að standa upp með hana í fanginu og skjárinn opnaðist of hratt og baklýsingin datt út. Var að pæla hvað gæti hafa verið sem sé að. Dettur þrennt í hug, baklýsingin á skjánum farin, inverterinn eða einhver tenging sé ekki í lagi. Er svona að pæla hvort að einhver hér gæti bent mér á góða leið til að prófa inverterinn svo að ég kaupi ekki LCD panel að óþörfu.

Ég veit að þetta er baklýsingin þar sem að það sést mynd á skjánum, bara MJÖG dimm og get tengt skjá við hana.

Eða ef einhver á eina slíka í ólagi þá er ég tilbúinn að taka hana af ykkur á sanngjörnu verði.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing farin á Ál PowerBook G4, vantar aðstoð

Póstur af ManiO »

bump
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing farin á Ál PowerBook G4, vantar aðstoð

Póstur af einarhr »

Þetta lýsir sér eins og Inverterinn sér farinn. Prófaðu að opna skjáinn og tjékka á hvort öll tengi séu nokkuð laus og jafnvel að ath hvort skjákapallinn sé laus í móðurborðinu.

En þetta lyktar eins og Inverter. Ég er nú ekki nógu klár í rafmagnsfræði en það ætti ekki að vera vandamál að prófa Inverterinn með Straummæli, spurning að fá svar frá Rafeindavirkja sem gæti nú leynst hérna á Vaktinni.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing farin á Ál PowerBook G4, vantar aðstoð

Póstur af Narco »

Gæti nú reddað þér númeri hjá félaga mínum í bænum sem er rafeindavirki, kerfisstjóri og hann tekur vélar í viðgerð gegn sanngjarnri greiðslu ef hann er ekki með of margar vélar í augnablikinu. Sendu mér PM því þessu númeri verður ekki broadcastað án hans leyfis.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Baklýsing farin á Ál PowerBook G4, vantar aðstoð

Póstur af ManiO »

Var nú að vonast að ég gæti fengið leiðbeiningar til að gera þetta sjálfur. En pm sent.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara