!WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Svara
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

!WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af kjarribesti »

Er með WD my passport 250 gb..
http://www.techfresh.net/wp-content/upl ... tial-1.jpg
og var að hugsa hvort ég gæti sett í hann 500gb eða kannski 1tb disk??
allavega hef ekki séð nein meirki um að þeir séu auðveldir að opna :idea:
:)
-Takk fyrir hjálpina-
-Kjartan-
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af gRIMwORLD »

Það er alveg hægt að opna þessa flakkara. Mæli samt ekkert með því nema harði diskurinn sé bilaður.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af SteiniP »

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af kjarribesti »

verður hann semsagt þá alltaf svona hálf opinn ef maður skiptir og rífur þetta í sundur ?? :(
en annars já það er allt í lagi með diskinn langar bara að stækka hann ?? :)
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af Oak »

My passport er fyrir fartölvudiska og þú færð ekki 1 TB þannig.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af kjarribesti »

Oak skrifaði:My passport er fyrir fartölvudiska og þú færð ekki 1 TB þannig.

Fokk jább gleymdi því ! :P :idea: ;)
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af Taxi »

Oak skrifaði:My passport er fyrir fartölvudiska og þú færð ekki 1 TB þannig.

WD eru byrjaðir að selja 1 TB fartölvudiska í hýsingu. http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822136477
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af IL2 »

500 diskurinn er 9.5mm en 1TB 12.5mm á þyktina ef það skiptir máli.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af BjarniTS »

Hahahhahahah
"did'nt play any gay rap"
Nörd
Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af kjarribesti »

Já ég held að þeir megi ekki vera 12,5 í WD my passport því allavega diskurinnn passar bara einmitt í boxið enda er það held ég hannað fyrir 9,5 :S held ég nú..
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: !WD my passport! er hægt að skipta um disk ??

Póstur af TechHead »

Diskarnir í Passport flökkurunum eru ekki með stöðluðum SATA/ATA Tengjum. Prentplatan sem er skrúfuð á diskana er einungis með Mini USB tengi.
Svara