GuðjónR skrifaði:machinehead skrifaði:GuðjónR skrifaði:
Spurningin er, á að leyfa þetta eða ekki?
Mér persónulega finnst að loka mætti þessum nýja flokk (þar sem selja má "allt")
Það er nóg af síðum sem bjóða upp á kaup&sölu á allskyns drasli.
barnaland.is
hugi.is
selja.is
selt.is
Vaktin ætti einungis að vera um tölvur og tölvutengda hluti, markaðurinn líka...
Eeen, þetta er bara mitt álit.
Þitt álit skiptir máli.
Ef þetta reynist skoðun margra þá er eyði ég þessum flokk án þess að hika, enda bara tilraun.
Gott að hafa þennan flokk hérna en um að gera að hika ekki við að henda út svona vafasömum hlutum.
En ég meina ég vil geta farið á vaktina og skoðaðað hitt og þetta sem að nördarnir eru að selja sem að þarf kannski ekki endilega að tengjast tölvum.
Mitt álit er ,
Hafa þennan flokk , en hann mætti þá vera ritskoðaður þeim-mun meira og þú ættir bara að geta þessvegna eytt út auglýsingum sem að þér litist ekki á titilinn á , gætir jafnvel tekið fram bara að þetta væri dálkur þar sem menn væru á svelli og um að gera að standa í lappirnar bara.
Svo er eitt , þýfi , þeir sem eru að brjótast inn selja alveg jafnt þýfið í tölvudálkum eða öðrum , ég meina getur tölvudót ekki verið þýfi , ó jú.
Svo haaaata ég líka augýsingar sem eru bara eittvað
"stöff til sölu"
Þannig máttu mín vegna , glaður , henda út strax.