Vandræði með WD disk

Svara

Höfundur
Vignir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 13:49
Staða: Ótengdur

Vandræði með WD disk

Póstur af Vignir »

Ég er búinn undanfarna 2 daga að vera delete-a smá af dóti af 80 GB Western Digital disknum mínum og alltaf eftir að ég er búinn að delete-a einhverju einfaldlega birtir diskurinn vitlausar upplýsingar um diskaplássið, sýnir ekki hvað ég á laust eftir að ég er búinn að delete-a..
Disknum er skipt uppí tvennt, Windows og dót.
Þegar ég reyni að errortékka biður vélin mig um að restarta, ég geri það, og þegar errortékkið er í gangi.. frýs vélin.. :/

Hvað gæti verið að og hvað get ég gert?
Building tomorrow out of yesterday...

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gæti verið að þú hafir gleymt að tæma Recycle Bin?

Höfundur
Vignir
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 13:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Vignir »

uhm, nei?..
þá væri diskurinn ekki með þetta endalausa bögg með að þú getir ekki error tékkað diskinn..
Building tomorrow out of yesterday...

SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Staða: Ótengdur

Póstur af SkaveN »

hmm.. líklega bara enn einn mein galladur WD diskur :? :?

format? :P
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

SkaveN skrifaði:hmm.. líklega bara enn einn mein galladur WD diskur :? :?

format? :P


More like henda disknum i recycle bin :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Vignir skrifaði:uhm, nei?..
þá væri diskurinn ekki með þetta endalausa bögg með að þú getir ekki error tékkað diskinn..

Það hefði alveg getað verið óskilt vandamál, en það er bara svo oft sem maður gleymir að tæma tunnuna.
Svara