PC2700 - PC3200

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

PC2700 - PC3200

Póstur af Snikkari »

Hver er munurinn á PC2700 og PC3200 ?
Ég veit lítið um minni :(

Og eitt enn, hver er aðalmunurinn milli:
Venjulegs 512MB DDR 400MHz PC2700 minni og
Kingston DDR 512MB 400MHz PC3200 HyperX CL2
Því að verðmismunurinn er nánast tvöfaldur !
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

PC2700=333mhz
PC3200=400mhz
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

til þess að fá að vera leiðinlegur: :)
PC2700=DDR333 (167Mhz)
PC3200=DDR400 (200Mhz)
munurinn er merkið, hraðinn og minnis-timings
Kingston er einn þekktast og virtast vinnsluminnisframleiðandi í heiminum, og bíður m.a. uppá lífstíðarábyrgð á öllum minniskubbum.
Þótt að bæði eigi að vera DDR400 þá grunar mig nú að PC2700 minnið sé í raun og veru DDR333, og þá væri kannski hægt að kæra fyrir ranga auglýsingu?
og CL2 eru meira agressive minnisstillingar, get eiginlega ekki útskýrt það almennilega, getur bara lesið þetta

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Póstur af Snikkari »

Já, en samkvæmt task.is verðlista er PC3200 bæði til 400Mhz og 433Mhz.

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

433Mhz er kallað PC3500

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

MezzUp skrifaði:Þótt að bæði eigi að vera DDR400 þá grunar mig nú að PC2700 minnið sé í raun og veru DDR333, og þá væri kannski hægt að kæra fyrir ranga auglýsingu?
hvað meinarðu :?:
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: PC2700 - PC3200

Póstur af MezzUp »

Snikkari skrifaði:Venjulegs 512MB DDR 400MHz PC2700 minni og
Kingston DDR 512MB 400MHz PC3200 HyperX CL2
Því er haldið fram að bæði séu 400Mhz(eða að Snikkari skrifaði vitlaust upp)
Svara