Ærandi hávaði!

Svara

Höfundur
siggiz
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2003 20:46
Staðsetning: Grænland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ærandi hávaði!

Póstur af siggiz »

Ég er með 2x WD diska. Annar er 120gb se 7200 rpm og hinn er 20gb 7200 rpm. Það er alveg ægilegur hávaði frá þessum diskum, þ.e hátíðnihljóð íííííííííííííííííííííííííí !!! Eins og gefur að skilja er þetta mjög pirrandi!! Ég e-ð heyrt um þessa dempara hjá task.is að þeir séu ekkert að virka þannig að hvað get ég gert!!???
:)
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Settu á þig heddfóna og hækkaðu duglega... :8)

og kannski íhuga að fá þér nýjan hdd? :roll:
Damien
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Þú getur minnkað hávaðann úr ærandi í óþolandi...
Seldu þá bara ódýrt á fáðu þér nýjann HD.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

minns kaupa :D

Shroom
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 07. Feb 2003 03:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Shroom »

Silent drive er líka ein lausn;

http://www.quietpcusa.com/acb/showdetl. ... =1&CATID=1

Á víst að skerða hávaðann um 90%
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Silent Drive er svona, svona sniðugt.Virkar alveg en diskarnir mega ekki gefa frá sér meiri hita en 6,8wött.
Myndi frekar bíða og kaupa nýja diska við tækifæri og nota ráð Kidda á meðan
Last edited by elv on Mið 10. Des 2003 19:04, edited 1 time in total.
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Vinur minn gerði sér nú bara svona box, setti einhverjar kopar plötur utan um hann, lét gau á blikk verkstæði beygja þær svo að þær passa akkurat utan um diskin og vitið þið hvað, það heyrsit nákvæmlega ekkert frá honum og af því að þetta er kopar og hann leiðir hita er hann allveg ágætlega kaldur.
Reyndar fór um 3000kr í efniskostnað en það var þess virði.
Ps. hann er með WD 7200 rpm 120gb
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þið fáið bráðum að sjá myndir frá "the silent project" :8)
"Give what you can, take what you need."

ruprag
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 15:09
Staða: Ótengdur

Póstur af ruprag »

Á http://www.silentpcreview.com er fullt afupplýsingum um hvernig á að þagga niður í hörðum diskum
Svara